Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TR hefst í dag - enn hćgt ađ skrá sig

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst í dag kl. 14.  Ţađ liggur fyrir hverjir tefla í a-flokki en enn er opiđ fyrir skráningu í ađra flokka.  Allar nánari upplýsingar um skráningu má finna á heimasíđu TR.

Dregiđ var í töfluröđ a-flokks Haustmóts T.R. í gćrkvöldi:
1. Jón Árni Halldórsson 2200
2. Kristján Eđvarđsson 2255
3. Lenka Ptacnikova 2285
4. Hjörvar Steinn Grétarsson 2310
5. Júlíus L. Friđjónsson 2216
6. Sigurbjörn J. Björnsson 2287
7. Jóhann H. Ragnarsson 2118
8. Ingvar Ţór Jóhannesson 2310
9. Sigurđur Dađi Sigfússon 2335
10. Dađi Ómarsson 2099

Pörun fyrstu umferđar sem hefst í dag, sunnudag, kl. 14:

Jón Árni Halldórsson - Dađi Ómarsson
Kristján Eđvarđsson - Sigurđur Dađi Sigfússon
Lenka Ptacnikova - Ingvar Ţór Jóhannesson
Hjörvar Steinn Grétarsson - Jóhann H. Ragnarsson
Júlíus L. Friđjónsson - Sigurbjörn J. Björnsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband