Leita í fréttum mbl.is

Eyjamenn međ stórsigur gegn Dönum

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja vann 4-0 stórsigur á dönsku sveitinni í ţriđju umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í morgun.   Rimaskóli gerđi 2-2 jafntefli viđ sćnsku sveitina.  Norska sveitin er efst međ 8,5 vinninga, Eyjamenn í öđru sćti međ 8 vinninga og Rimaskóli í ţriđja sćti međ 6,5 vinning.  Í fjórđu umferđ, sem hefst kl. 16:30 tefla Eyjamenn viđ Finna og Rimaskóli viđ Norđmennina.


Úrslit 3. umferđar:

Gustavslundskolan2 - 2Rimaskóli, Reykjavík
Tom Rydstrom17840 : 1Hrund Hauksdottir1465
Lukas Okvist13511 : 0Jon Trausti Hardarson0
Kasper Kjellkvist12901 : 0Oliver Johannesson0
Edvin Mossblad13010 : 1Dagur Ragnarsson0
Jyderup Kommuneskole0 - 4Grunnskóli Vestmannaeyja
Simon Seirup13440 : 1Dadi Steinn Jonsson1455
Thomas Fyhn12360 : 1Kristofer Gautason1480
Anders Pedersen10140 : 1Olafur Freyr Olafsson1330
Jonas B  S Nielsen10660 : 1Valur Marvin Palsson0
The English School (Helsinki)1 - 3Korsvoll skole
Daniel Ebeling19331 : 0Henning Kjoita1598
Gabriela Ebeling13940 : 1Torgeir Kjoita1498
Matias Riikonen14090 : 1Johannes Hova Bohler1107
Santeri Huuskonen13240 : 1Markus Teigset791

 

Stađan:

 

 

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1Noregur33006
2Grunnskóli Vestmannaeyja312084
3Rimaskóli, Reykjavík31204
4Svíţjóđ30212
5Finnland30121
6Danmörk301231

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband