18.9.2009 | 17:11
Ólafur B. sigrađi á fimmtudagsmóti TR
Olafur B. ţórsson sigrađi á fyrsta fimmtudagsmóti vetrarins hjá Taflfélagi Reykjavíkur og hlaut hann 6.5 vinning úr 7 umferđum en tefldar voru 7 mínútna skákir. Í öđru sćti varđ Tómas Björnsson međ 6 vinninga og í ţriđja sćti varđ Sigurđur Dađi Sigfússon međ 5 vinninga. Ţátttaka var mjög góđ en alls öttu kappi 22 skákmenn og skákkonur.
Meistaramóti Víkingaklúbbsins var fléttađ saman viđ fimmtudagsćfinguna og hlotnađis ţví Ólafi B. Ţórssyni einnig tignarheitiđ Meistari Víkingaklúbbsins í skák áriđ 2009. Taflmennska hins unga og efnilega TR-ings, Friđriks Ţjálfa Stefánssonar vakti athygli viđstaddra en hann fékk 4 vinninga og sigrađi m.a. Gunnar Frey og gerđi jafntefli viđ sigurvegara mótsins, Óla B. Ţórs, í vel tefldri skák.
Skákstjóri var Kristján Örn Elíasson
Úrslit:
1 Óli B. Ţórs, 6.5 20.5 29.5 27.0
2 Tómas Björnsson, 6 19.5 29.5 24.0
3 Sigurđur Dađi Sigfússon, 5 18.5 25.0 17.0
4-6 Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.5 20.0 29.5 18.0
Stefán Sigurjónsson, 4.5 19.0 27.0 17.0
Sigurđur Jón Gunnarsson, 4.5 18.5 27.0 20.0
7-9 Friđrik Ţjálfi Stefánsson, 4 22.0 29.0 20.0
Ólafur Gísli Jónsson, 4 18.0 25.5 16.0
Páll Andrason, 4 16.0 22.5 14.0
10-14 Elsa María Kristínardóttir, 3.5 21.5 30.0 16.0
Unnar Ţór Bachmann, 3.5 19.5 27.5 16.5
Jóhann H. Ragnarsson, 3.5 18.5 26.5 11.0
Kristján Örn Elíasson, 3.5 17.0 22.5 11.5
Birkir Karl Sigurđsson, 3.5 14.5 21.5 12.5
15-16 Óskar Haraldsson, 3 17.0 23.5 13.0
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, 3 15.0 22.0 12.0
17-20 Ingi Ţór Hafdísarson, 2 15.5 21.5 8.0
Jón Úlfljótsson, 2 15.0 20.0 7.0
Gunnar Ingibergsson, 2 14.5 19.5 7.0
Finnur Kr. Finnsson, 2 14.5 19.0 8.0
21 Björgvin Kristbergsson, 1 11.5 16.0 4.0
22 Pétur Jóhannesson, 0.5 12.5 17.5 1.5
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.6.): 28
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778516
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Computer says no!
Ég og Óskar Haraldsson komum of seint og fengum ađ byrja mótiđ í annarri umferđ. Hefđ er fyrir ţví á ćfingum ţegar slíkt er leyft ađ ţá sé skráđ jafntefli á óteflda skák í fyrstu umferđ milli viđkomandi. Nú er búiđ ađ tölvuvćđa skráningu keppenda og monradspjöldin gömlu góđu horfin. Og einfaldir hlutir eins og ađ setja hálfan vinning á menn sem mćta of seint háđir ţví hvort menn kunni á tölvuforritin sem ţeir eru ađ nota. Ţađ var ţví smá svekk ađ komast ađ ţví fyrir seinustu umferđ ađ ég var hálfum vinning lćgri en ég taldi út af skákstjóraklúđri. Klúđri sem skákstjórinn var í fullum rétti međ af ţví hann kunni ekki á forritiđ.
Međ vinsemd og virđingu
Stefán Ţór Sigurjónsson
Stefán Ţór Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 22:14
Alveg sammála! Samkvćmt ţessu er Stefán Ţór í 3-4 sćti ásamt Sigurđi Dađa. Ţví miđur var engu tauti komiđ viđ Kristján vin okkar. Ţađ var mitt klúđur ađ bođa Víkinga á mótiđ kl. 20.00. Ef ég hefđi mátt ráđa ţá hefđu Stefán og Óskar fengiđ ađ klára skákin í 1. umf. Samkvćmt mótstöflu Víkingaklúbbsins eru Stefán & Óskar skráđir međ fleirri vinninga
http://vikingaklubburinn.blogspot.com/
Annars heppnađist ţetta mót ađ mörgu leyti vel. Fleirri innrásir Víkingaklúbbsins eru alveg mögulegar. Félagsheimili klúbbsins er ekki ennţá komiđ í gagniđ og töfl eru ennţá of fá til ađ halda stórmót af ţessu taki. Rétt úrslit mótisins má sjá hér:
http://vikingaklubburinn.blogspot.com/Gunnar Freyr Rúnarsson, 19.9.2009 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.