Leita í fréttum mbl.is

Skákeyjan komin út

Í dag kemur út 3. tbl. SKÁKEYJUNNAR og í ţetta sinn er ţađ Norđurlandamót barnaskólasveita sem er tilefni útgáfunnar.

Útlit blađsins er eilítiđ breytt frá ţví áđur, blađiđ er í stćrra broti, ţ.e. sama broti og FRÉTTIR og einnig er dreifing blađsins breytt, ţví blađiđ fylgir fréttum sem boriđ verđur út í kvöld.  Blađiđ er 4 síđur, ţ.e. ein opna.

    Međal efnis í blađinu er:
*  Grein Björns Ívars Karlssonar um kynni hans af skák.
*  Dagskrá NM barnaskólasveita 2009.
*  Ávarp Forseta Skáksambands Íslands, Gunnars Björnssonar.
*  Ávarp skólastjóra Grunnskóla Vestmannaeyja, Fanney Ásgeirsdóttir.
*  Smásaga um tapsára skákmenn.
*  Myndir af öllum ţátttakendum á NM á baksíđu.

Nokkur aukaeintök verđa prentuđ fyrir gesti mótsins, en ţeir sem óska eftir eintaki vinsamlegast hafiđ samband viđ stjórn TV.

Heimasíđa TV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband