16.9.2009 | 11:11
Me and Bobby Fischer
Í tilefni útgáfu mynddisks međ kvikmyndinni Me and Bobby Fischer, međ íslenskum, enskum og umfram allt pólskum textum verđur haldiđ útgáfupartí á ölveitingahúsinu Bakkus, viđ hliđina á gamla Gauki á stöng, miđvikudaginn 16 september klukkan 20:00.
Sýnd verđa myndbrot sem leikstjórar myndarinnar hafa tekiđ saman, en ţađ er efni sem hefur ekki sést áđur og mun ekki verđa sýnt aftur, aldrei!
Einar Arnaldur Melax og Guđlaugur Kristinn Óttarsson flytja tónverk sem ţeir sköpuđu úr ţriđju skák Bobby viđ Boris Spasský í einvígi Aldarinnar, ásamt öđrum meistaraverkum, en ţeir sömdu megniđ af tónlistinni í myndinni.
Heyrst hefur ađ önnur ađalstjarna myndarinnar ćtli ađ láta sjá sig umrćtt kvöld, en myndin fjallar um baráttu Sćma rokk fyrir frelsun Bobby Fisher úr fangelsi í Japan og hvernig honum tókst ađ útvega vini sínum íslenskan ríkisborgararétt og samband ţeirra eftir ađ Bobby slapp úr fangelsi.
Ţar er ađ finna einstök viđtöl viđ Bobby eftir ađ hann settist ađ hér á landi. Myndin fékk mjög góđa dóma eftir sýningu í kvikmyndahúsum og hefur útgáfu ţessa disks veriđ beđiđ međ óţreyju margra ađdáenda Sćma og Bobby. Ţannig er ađ sú stund er loks runnin upp.
Ţađ verđa ýmsar skemmtilegar og óskemmtilegar uppákomur ţarna.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8778580
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.