Leita í fréttum mbl.is

Skáksveit MR norđurlandameistari framhaldsskólasveita!

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík er norđurlandameistari framhaldsskólasveita en keppnin fór fram í Osló um helgina.  Sveitin sigrađi norsku sveitina 3-1, sem ţjálfuđ er af Simen Agdestein, í lokaumferđinni ţrátt fyrir ađ vera stigalćgri á öllum borđum og náđi ţar međ efsta sćtinu af gestgjöfunum.  Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir unnu og Bjarni Jens Kristinsson og Paul Frigge gerđu jafntefli.

Úrslit 3. umferđar:

 

Iceland3-1Norway
Ţorgeirsson (2142)1-0Gandrud (2170)
Kristinsson (2018)˝-˝Thingstad (2105)
Ţorsteinsdóttir (1941)1-0Nilsen (2082)
Frigge (1828)˝-˝Mikalsen (1932)

 

Lokastađan:

  1. MR 9 v.
  2. Noregur 8 v.
  3. Svíţjóđ 5,5 v.
  4. Finnland 1,5v.

Skáksveit MR:

  1. Sverrir Ţorgeirsson 2,5 v.
  2. Bjarni Jens Kristinsson 1,5 v.
  3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2,5 v.
  4. Paul Frigge 2,5 v.

 

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 47
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8779076

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband