Leita í fréttum mbl.is

Áskell sigrađi á Startmótinu

Áskell Örn KárasonVetrastarf Skákfélags Akureyrar er hafiđ á sínum fersk leika og krafti og ţađ var hart barist á " Startmótinu" sem er upphaf vertíđar. Áskell Örn Kárason er ferskur ţessa dagana en hann startađi mjög vel og vann nokkuđ öruggan sigur fékk 9 vinninga af 10. Gylfi Ţórhallsson varđ annar međ 8 v. og í ţriđja sćti varđ Sigurđur Arnarson međ 5,5 v. 

Annađ kvöld (fimmtudag) kl. 20.00  verđur félagiđ međ atskákmót, tefldar verđa 25 mínútna skákir, ţrjár umferđir um kvöldiđ og mótinu verđur framhaldiđ á sunnudag. Alveg kjöriđ fyrir skákmenn ađ fara ađ hita upp fyrir Íslandsmót skákfélaga sem er á nćstu grösum. Keppnisgjald fyrir 16 ára og eldri er kr.500.- en fyrir utanfélagsmenn kr. 800-.

Barna og unglingaćfingar eru hafnar, og eru á mánud.- og miđvikudögum í Íţróttahöllinni frá kl. 16.30 til 18.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband