Leita í fréttum mbl.is

Henrik međ 2 vinninga forskot

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) er á góđri leiđ ađ tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í skák.  Í áttundu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann Jón Viktor Gunnarsson (2462) og hefur 7 vinninga.  Á sama tíma tapađi hans helsti andstćđingur Ţröstur Ţórhallsson (2433) á slysalegan hátt fyrir Ingvari Ţór Jóhannessyni (2323).  Ţröstur, Bragi Ţorfinnsson (2360) og Guđmundur Gíslason (2348) eru í 2.-4. sćti međ 5 vinninga.

Guđmundur og Sigurbjörn Björnsson hafa báđir möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Guđmundi dugar á jafntefli á morgun gegn  Ingvari Ţór en Sigurbirni bíđur heldur erfiđara verkefni en hann ţarf ađ leggja Henrik.  Komi áfanginn ekki í hús á morgun dugar ţeim einnig ađ ná í 7 vinninga í 11 skákum.  

Níunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16.  Ţá mćtast m.a.:  Sigurbjörn - Henrik, Ţröstur - Davíđ og Guđmundur G. - Ingvar.  


Úrslit 8. umferđar:

 

Ornolfsson Magnus P 0 - 1Gislason Gudmundur 
Johannesson Ingvar Thor 1 - 0Thorhallsson Throstur 
Olafsson David 0 - 1Kjartansson Gudmundur 
Thorfinnsson Bragi ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 
Danielsen Henrik 1 - 0Gunnarsson Jon Viktor 
Arngrimsson Dagur 0 - 1Lagerman Robert 

 

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2473Haukar7268416,6
2IMThorfinnsson Bragi 2360Bol524499,3
3GMThorhallsson Throstur 2433Bol524441,0
4 Gislason Gudmundur 2348Bol5247420,3
5IMGunnarsson Jon Viktor 2462Bol4,52414-4,9
6FMBjornsson Sigurbjorn 2287Hellir4,5240319,4
7IMArngrimsson Dagur 2396Bol3,52311-9,6
8FMKjartansson Gudmundur 2413TR3,52300-12,5
9FMOlafsson David 2327Hellir32283-8,0
10FMLagerman Robert 2351Hellir32297-9,5
11FMJohannesson Ingvar Thor 2323Hellir2,52256-10,5
12 Ornolfsson Magnus P 2214Bol1,52129-11,6


9. umferđar (miđvikudagur, kl. 16):

Lagerman Robert      Ornolfsson Magnus P 
Gunnarsson Jon Viktor      Arngrimsson Dagur 
Bjornsson Sigurbjorn      Danielsen Henrik 
Kjartansson Gudmundur      Thorfinnsson Bragi 
Thorhallsson Throstur      Olafsson David 
Gislason Gudmundur      Johannesson Ingvar Thor 


Teflt er í Ráđhússalnum.  Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar.  Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands.    Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.6.): 29
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778517

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband