8.9.2009 | 11:36
Pétur Atli sigrađi á Vinjarmóti
Tólf ţátttakendur skráđu sig til leiks í hrađskákmóti Skákfélags Vinjar sem haldiđ var í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr, strax uppúr hádeginu.
Mikiđ líf var í húsinu ţví í austurhorninu var Valgerđur Magnúsdóttir, sálfrćđingur, međ fyrirlestur um sálrćnan stuđning og í vesturhorninu hann Sveinbjörn Fjölnir Pétursson ađ lóđsa byrjendur í gegnum facebook.
Skákpiltarnir - ţví engin stúlka var međ - plantađi sér bara sem nćst kaffinu og kökunum og kíkti annađ slagiđ á hóp kvenna sem prjónađi sem mest ţćr máttu í sófahorninu undir leiđsögn Kolbrúnar Pétursdóttur.
Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og stjórnađi Hrannar Jónsson mótinu styrkum höndum.
Pétur Atli Lárusson, Skagapilturinn sterki, byrjađi á ţví ađ tapa fyrir Hauki Halldórssyni úr Skákfélagi Vinjar en vann svo nćstu fimm og stóđ uppi sem sigurvegari.
Annar kom svo Hrannar sjálfur međ fjóra og hálfan, örlítiđ hćrri á stigum en Akureyringurinn Eymundur Eymundsson sem hafđi 4,5 einnig.
Bókaverđlaun voru fyrir efstu sćtin og ađrir fengu skákbók til ađ glugga í fyrir nćsta mót. En úrslitin urđu:
1. 5.0 Pétur Atli Lárusson
2. 4.5 Hrannar Jónsson
3. 4.5 Eymundur Eymundsson
4. 3.5 Haukur Halldórsson
5. 3.5 Kristján B. Ţór
6. 3.0 Ásgeir Sigurđsson
7. 3.0 Magnús Aronsson
8. 3.0 Guđmundur Valdimar Guđmundsson
9. 2.5 Arnar Valgeirsson
10. 1.5 Luigi Formicola
11. 1.0 Jón Gauti Magnússon
12. 1.0 Einar Björnsson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 4
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8778521
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.