Leita í fréttum mbl.is

Pétur Atli sigrađi á Vinjarmóti

Pétur Atli LárussonTólf ţátttakendur skráđu sig til leiks í hrađskákmóti Skákfélags Vinjar sem haldiđ var í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr, strax uppúr hádeginu.

Mikiđ líf var í húsinu ţví í austurhorninu var Valgerđur Magnúsdóttir, sálfrćđingur, međ fyrirlestur um sálrćnan stuđning og í vesturhorninu hann Sveinbjörn Fjölnir Pétursson ađ lóđsa byrjendur í gegnum facebook.

Skákpiltarnir - ţví engin stúlka var međ -  plantađi sér bara sem nćst kaffinu og kökunum og kíkti annađ slagiđ á hóp kvenna sem prjónađi sem mest ţćr máttu í sófahorninu undir leiđsögn Kolbrúnar Pétursdóttur.

Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og stjórnađi Hrannar Jónsson mótinu styrkum höndum.

Pétur Atli Lárusson, Skagapilturinn sterki, byrjađi á ţví ađ tapa fyrir Hauki Halldórssyni úr Skákfélagi Vinjar en vann svo nćstu fimm og stóđ uppi sem sigurvegari.

Annar kom svo Hrannar sjálfur međ fjóra og hálfan, örlítiđ hćrri á stigum en Akureyringurinn Eymundur Eymundsson sem hafđi 4,5 einnig.

 

Bókaverđlaun voru fyrir efstu sćtin og ađrir fengu skákbók til ađ glugga í fyrir nćsta mót. En úrslitin urđu:

 

1.    5.0   Pétur Atli Lárusson 
2.    4.5   Hrannar Jónsson       
3.    4.5   Eymundur Eymundsson     
4.    3.5   Haukur Halldórsson      
5.    3.5   Kristján B. Ţór   
6.    3.0   Ásgeir Sigurđsson  
7.    3.0   Magnús Aronsson     
8.    3.0   Guđmundur Valdimar Guđmundsson  
9.    2.5   Arnar Valgeirsson    
10.   1.5   Luigi Formicola      
11.   1.0   Jón Gauti Magnússon 
12.  1.0   Einar Björnsson     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband