Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TV hefst á fimmtudag

Fimmtudaginn 10. september hefst Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja 2009.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í skáklífi Vestmannaeyja og hefur veriđ vel sótt undafarin ár.  Mótiđ er ţví gott tćkifćri til ţess ađ koma sér í ţjálfun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fer fram helgina 25.-27. september nk.

Skráning fer fram hjá Sverri í síma 858-8866, hjá Karli Gauta í síma 898-1067 og á netfangiđ: sverriru@simnet.is til kl. 19 á fimmtudagskvöld.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. (7 umferđir - umferđarfjöld gćti tekiđ breytingum eftir ţátttöku).

Mótiđ verđur reiknađ til Fide og íslenskra stiga.  Teflt verđur í Skáksetrinu Heiđarvegi 9.

Dagskrá: (Gćti tekiđ breytingum)
1. umferđ: Fimmtudaginn 10. september kl. 19:30
2. umferđ: Sunnudaginn 13. september kl. 19:30
3. umferđ: Ţriđjudaginn 22. september kl. 19:30
4. umferđ: Fimmtudaginn 1. október kl. 19:30
5. umferđ: Fimmtudaginn 8. október kl. 19:30
6. umferđ: Fimmtudaginn 15. október kl. 19:30
7. umferđ: Sunnudaginn 18. október kl. 19:30.

Haustmótsmeistarar síđustu sex ára hafa veriđ :
2008 Björn Ívar Karlsson
2007 Sigurjón Ţorkelsson
2006 Ćgir Páll Friđbertsson
2005 Einar Guđlaugsson
2004 Sigurjón Ţorkelsson
2003 Sverrir Unnarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.6.): 29
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778517

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband