Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđin í Bolungarvík - breytingar

Opna Bolungarvíkurmótinu hefur veriđ breytt og í stađ ţess ađ tefla 3 atskákir og 4 lengri skákir verđa eingöngu tefldar atskákir.  Mótiđ mun fara fram í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) á miđ- og fimmtudagskvöldiđ og hefst taflmennskan kl. 20 bćđi kvöldin. Stefnt er ađ ţví ađ tefla 3 atskákir á miđvikudagskvöldinu en 4 á fimmtudagskvöldinu. Umferđafjöldi og umhugsunartími mun ţó endanlega ráđast af fjölda keppenda.

Í ljósi ţessarar breytingar hefur Taflfélag Bolungarvíkur ákveđiđ ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Hrađskákmóti Íslands. Hver ţátttakandi í Hrađskákmóti Íslands utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun fá styrk upp á kr. 3.500,-  Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestmannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-

Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.

Skráning í bćđi mótin fer fram á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur http://taflfelagbolungarvikur.blog.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband