Leita í fréttum mbl.is

Arnar er meistari Máta

Arnar Ţorsteinsson og Pálmi R. PéturssonUppskeruhátíđ Taflfélagsins Máta fór fram um verslunarmannahelgina og var Arnar Ţorsteinsson krýndur meistari Máta 2009. Ţó svo ađ hljótt hafi veriđ um Mátana á ţessari síđu hefur starfiđ veriđ međ miklum ágćtum. Mátar hafa hist svo til vikulega í húsnćđi Rauđa krossins viđ Garđatorg í Garđabć, hreyft menn og rćtt landsins gagn og nauđsynjar. Á ţessum mótum hefur Arnar veriđ sigursćlastur, ţó svo ađ Rúnar Sigurpálsson hafi velgt honum undir uggum, ţegar hann hefur átt heimangengt. Einnig hefur Jakob Ţór Kristjánsson komiđ sterkur inn í hléum međ stjórnmálaskýringar líđandi stundar.

Á myndinni hampar Arnar sigurlaununum, forláta eignarbikar ţar sem stakkur og umgjörđ eru sniđin eftir vexti og viđgangi í ţjóđfélaginu. Viđ hliđ hans er Pálmi R. Pétursson, formađur Mátanna, sem gárungarnir vilja nefna Yfirmáta af ţeim sökum.

Mátar hittast áfram í vetur á fimmtudögum kl. 20:00 viđ Garđatorg. Stefnt er ađ ţví ađ opna húsiđ međ reglulegum hćtti en annars eru allir velkomnir. Netfang Mátanna er: neskortes@simnet.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 8778533

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband