Leita í fréttum mbl.is

Bilbao: Grishcuk sigrađi Aronian

Aronian og GrischukRússinn Alexander Grishchuk (2733) sigrađi Armenann Levon Aronian (2773) í fyrstu umferđ ofurmótsins í Bilbao á Spáni sem hófst í dag.  Úkraíninn Sergei Karjakin (2722) gerđi jafntefli viđ heimamanninn Alexei Shirov (2730). Gefin eru 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli.

Á mótiđ er bođiđ sigurvegurum 4 stórmóta.  Ţađ er Nanching Pearl Spring í Kína, Corus-mótsins í Wijk aan Zee, Linares-mótsins og Mtel-Masters mótsins í Sofíu.  Stigahćsti skákmađur heims Topalov forfallađist og sćti hans tók Aronian.

Teflt er í glćsilegu glerhýsi í Bilbao og geta áhorfendur fylgst međ fyrir utan gleriđ.

Stađan eftir 1. umferđ:

  • 1. Grischuk 3 stig
  • 2.-3. Karjakin og Shirov 1 stig
  • 4. Aronian 0 stig.
Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778537

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband