Leita í fréttum mbl.is

Henrik međ vinningsforskot á Íslandsmótinu í skák

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) vann Dag Arngrímsson (2396) í sjöttu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag.  Henrik hefur nú eins vinnings forskot á nćstu menn sem eru Guđmundur Gíslason (2348) sem gerđi jafntefli viđ nafna sinn, Kjartansson (2413) í 134 leikja skák, Bragi Ţorfinnsson (2360), sem vann Róbert Lagerman (2351), Jón Viktor Gunnarsson (2462) sem lagđi Davíđ Ólafsson (2327), Ţröstur Ţórhallsson (2433), sem gerđi jafntefli viđ heimamanninn Magnús Pálma Örnólfsson (2214). Nćstu menn eru á vinningi á eftir svo baráttan virđist ćtla ađ vera á milli ţessara fimm.  

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16.  Ţá mćtast m.a.:   Róbert - Henrik, Jón Viktor - Bragi og Ţröstur - Guđmundur Gíslason.  


Úrslit 6. umferđar:


Ornolfsson Magnus P ˝ - ˝Thorhallsson Throstur 
Gislason Gudmundur ˝ - ˝Kjartansson Gudmundur 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 
Olafsson David 0 - 1Gunnarsson Jon Viktor 
Thorfinnsson Bragi 1 - 0Lagerman Robert 
Danielsen Henrik 1 - 0Arngrimsson Dagur 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rpnrtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2473Haukar52601118,5
2 Gislason Gudmundur 2348Bol425221121,2
3IMGunnarsson Jon Viktor 2462Bol42480111,3
4IMThorfinnsson Bragi 2360Bol42472118,9
5GMThorhallsson Throstur 2433Bol42479113,7
6FMOlafsson David 2327Hellir32376116,2
7FMBjornsson Sigurbjorn 2287Hellir32366119,5
8IMArngrimsson Dagur 2396Bol2,5232011-6,6
9FMLagerman Robert 2351Hellir2224211-12,9
10FMJohannesson Ingvar Thor 2323Hellir1,5219511-14,6
11FMKjartansson Gudmundur 2413TR1,5215611-20,1
  Ornolfsson Magnus P 2214Bol1,5218911-2,9


Röđun 7. umferđar (mánudagur kl. 16):


1Arngrimsson Dagur      Ornolfsson Magnus P 
2Lagerman Robert      Danielsen Henrik 
3Gunnarsson Jon Viktor      Thorfinnsson Bragi 
4Bjornsson Sigurbjorn      Olafsson David 
5Kjartansson Gudmundur      Johannesson Ingvar Thor 
6Thorhallsson Throstur      Gislason Gudmundur 


Teflt er í Ráđhússalnum.  Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar.  Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands.    Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8779079

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband