Leita í fréttum mbl.is

Henrik, Guđmundur og Bragi efstir á Íslandsmótinu

Dagur Arngrímsson og Guđmundur GíslasonMiklar sviptingar áttu sér stađ í fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Bolungarvík í kvöld.  Tveir efstu keppendur mótsins, eftir 3 umferđir, ţeir Henrik Danielsen og Jón Viktor Gunnarsson töpuđu báđir.  Henrik fyrir Braga Ţorfinnssyni í snarpri skák og Jón Viktor fyrir Guđmundi Gíslasyni.  Henrik, Guđmundur og Bragi eru nú efstir međ 3 vinninga.  Davíđ Ólafsson, Ţröstur Ţórhallsson og Jón Viktor koma nćstir međ 2,5 vinning svo búast má afar harđri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13.  Ţá mćtast m.a.: Henrik - Magnús Pálmi, Dagur - Bragi og Sigurbjörn - Guđmundur.

Úrslit 4. umferđar:

Ornolfsson Magnus P ˝ - ˝Kjartansson Gudmundur 
Thorhallsson Throstur ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 
Gislason Gudmundur 1 - 0Gunnarsson Jon Viktor 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝Lagerman Robert 
Olafsson David 1 - 0Arngrimsson Dagur 
Thorfinnsson Bragi 1 - 0Danielsen Henrik 


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2473Haukar325332,8
2 Gislason Gudmundur 2348Bol3261421,0
3IMThorfinnsson Bragi 2360Bol325278,5
4FMOlafsson David 2327Hellir2,5245610,5
5GMThorhallsson Throstur 2433Bol2,524691,8
6IMGunnarsson Jon Viktor 2462Bol2,524650,0
7FMBjornsson Sigurbjorn 2287Hellir223817,5
8IMArngrimsson Dagur 2396Bol1,52271-7,2
9FMLagerman Robert 2351Hellir1,52292-5,1
10 Ornolfsson Magnus P 2214Bol12154-4,4
11FMKjartansson Gudmundur 2413TR12136-14,5
12FMJohannesson Ingvar Thor 2323Hellir0,52073-16,7

 

Röđun 5. umferđar (laugardagur kl. 13):

Danielsen Henrik      Ornolfsson Magnus P 
Arngrimsson Dagur      Thorfinnsson Bragi 
Lagerman Robert      Olafsson David 
Gunnarsson Jon Viktor      Johannesson Ingvar Thor 
Bjornsson Sigurbjorn      Gislason Gudmundur 
Kjartansson Gudmundur      Thorhallsson Throstur 

Teflt er í Ráđhússalnum.  Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar.  Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands.    Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778529

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband