Leita í fréttum mbl.is

Erlingur gerist Gođi

Erlingur ŢorsteinssonErlingur Ţorsteinsson (2040) (2124 FIDE) er genginn í Gođann úr skálkdeild Fjölnis.  Erlingur mun tefla á fyrsta borđi í A-sveit Gođans í 4. deild 25.-27. september nk. í Reykjavík.
Ekki ţarf ađ fjölyrđa um hve mikill fengur ţađ er fyrir félagiđ ađ fá hann til liđs viđ sig. Erlingur hefur teflt 536 kappskákir á ferlinum. Hann er ţví sannkallađur reynslubolti.

Erlingur flutti í Lauga í Reykjadal nú í ágúst og kennir viđ framhaldsskólann á Laugum í vetur.

A-sveit Gođans styrkist ţví til muna međ tilkomu Erlings í Gođann og Sindra Guđjónssonar sem gekk til liđs viđ félagiđ fyrr í vikunni. Eins munar mikiđ um endurkomu Sigurđar Jóns Gunnarssonar (1880) ađ skákborđinu. Ţessir ţrír skákmenn skipa vćntanlega ţrjú efstu borđin í A-sveitinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 8778533

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband