Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmeistarar Bolvíkinga í úrslit eftir sigur á TR

Þröstur og GuðmundurÍslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu öruggan sigur, 48½-23½, á núverandi hraðskákmeisturum Taflfélags Reykjavíkur í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga sem fram fór í félagsheimili TR í kvöld.   Staðan í hálfleik var 27-9 fyrir Bolvíkingum. 

Bragi Þorfinnsson stóð sig best Bolvíkinga en hann fékk 11 vinninga í 12 skákum og Þröstur Þórhallsson fékk 10½ vinning.  Arnar E. Gunnarsson og Guðmundur Kjartansson voru bestir TR-inga með 8 vinninga og 7½ vinning.

Árangur Bolvíkinga:

  • Bragi Þorfinnsson 11 v. af 12
  • Þröstur Þórhallsson 10½ v. af 12
  • Stefán Kristjánsson 8 v. af 12
  • Jón Viktor Gunnarsson 5 v. af 9
  • Elvar Guðmundsson 4½ v. af 6
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 4½ af 12
  • Halldór Grétar Einarsson 4 v. af 6
  • Guðmundur Daðason 1 v. af 3

Árangur TR-inga:

  • Arnar E. Gunnarsson 8 v. af 12
  • Guðmundur Kjartansson 7½ v. af 12
  • Sigurður Daði Sigfússon 4 v. af 12
  • Snorri Bergsson 3 v. af 12
  • Bergsteinn Einarsson ½ v. af 6
  • Benedikt Jónasson ½ v. af 9
  • Kristján Örn Elíasson 0 v. af 3
  • Björn Þorsteinsson 0 v. af 6

Heimasíða Hellis


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband