Leita í fréttum mbl.is

Hellir vann Vin

vin hellirTaflfélagið Hellir vann Skákfélagið Vin örugglega í viðureign þeirra sem fram fór síðasta fimmtudagskvöld í félagsheimili Vinjar á Hverfisgötunni. Leikar fóru þannig að Hellir fékk 58,5v og Vin 13,5. Árangur allra Hellismanna var mjög jafn og góður en sveitina skipuðu skákmenn sem síðustu ára hafa verið í unglingasveitum félagsins. Flesta vinninga Hellismanna fengu Hjörvar Steinn Grétarsson og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir en hvorugt þeirra tapaði skák. Björn Sölvi Sigurjónsson var hins vegar bestur heimamanna.

Einstaklingsúrslit:

Hellir:

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 11,5v/12
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 10,5/11
  • Helgi Brynjarsson 9,5v/11
  • Elsa María Kristínardóttir 9,5/12
  • Paul Frigge 7,5/11
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 7,5/11
  • Dagur Kjartansson 2,5/4

Vin:

  • Björn Sölvi Sigurjónsson 3v/12
  • Hrannar Jónsson 2,5v/12
  • Arnljótur Sigurðsson 2,5/12
  • Haukur Halldórsson 2/9
  • Sigurjón Friðþjófsson 2/10
  • Jón Birgir Einarsson 1/10
  • Guðmundur V. Guðmundsson 0,5/3
  • Kristján Guttesen 0/3
  • Arnar Valgeirsson 0/1
Heimasíða Hellis


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779007

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband