13.8.2009 | 09:39
Fjölninsmenn lögđu Skagamenn

Fjölnisliđiđ saxađi á hćgt og bítandi og náđi forustunni í 6. umferđ, ţeirri síđustu fyrir skákhlé. Ţá var stađan 19 - 17 Fjölnismönnum í vil. Í síđari hálfleik skyldi enn frekar ađ međ liđunum og Fjölnisliđiđ vann fjórar viđureignir af sex.
Í skáksveit Fjölnis voru unglingarnir ađ standa sig frábćrlega međ góđum styrk frá Guđna Stefáni og Erlingi Ţorsteinssyni sem báđir fóru hamförum viđ skákborđiđ. Árangur Harđar Arons var ánćgjulegur og drengurinn fullur sjálfstrausts strax frá fyrstu skák. Ţađ hjálpađi Fjölnismönnum talsvert í ţessari viđureign ađ ţeir mćttu međ níu skákmenn til leiks og gátu skipt inn á međan Akurnesingarnir tefldu á sama mannskap allar tólf umferđirnar. Hjá Skagamönnum var Pétur Atli beittastur og skilađi átta vinningum í hús. Viđureigninni lauk međ öruggum sigri Fjölnismanna 41-31.
Fjölnir mćtir meisturunum í Taflfélagi Reykjavíkur í átta liđa úrslitum.
Skákdeild Fjölnis:
- Guđni Stefán 10,5 í 11 skákum
- Erlingur Ţorsteinsson 9,5 11
- Hörđur A. Hauksson 8 10
- Dagur A. Friđgeirsson 7 11
- Mikael Luis Gunnlaugss 2,5 8
- Vignir Bjarnason 2 7
- Sigríđur B. Helgadóttir 1,5 4
- Auk ţeirra tefldu Finnur Kr. Finnsson og Sveinbjörn Jónsson fyrir liđ Fjölnis
Taflfélag Akraness :
- Pétur Atli 8 vinninga
- Magnús Magnússon 6
- Magnús Gíslason 5
- Árni Böđvarsson 5,5
- Unnar Ţór Bachmann 4
- Hörđur Garđarsson 2,5
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 8778747
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Total snilld. Helgi Árna sendir inn grein, og ritstjóri ţarf ađeins ađ skrifa titil. Ţrjú orđ, en samt tókst ađ lauma inn villu!
Hverjir eru "Fjölninsmenn"?
Snorri Bergz, 13.8.2009 kl. 10:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.