Leita í fréttum mbl.is

Fjölninsmenn lögđu Skagamenn

IMG 3294Skákdeild Fjölnis vann fremur öruggan sigur á Skagamönnum í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í Rimaskóla í gćr.  Viđureign ţessara félaga var lengst af jöfn og spennandi. Akurnesingar náđu góđum úrslitum í 1. umferđ og leiddu keppnina framan af.

Fjölnisliđiđ saxađi á hćgt og bítandi og náđi forustunni í 6. umferđ, ţeirri síđustu fyrir skákhlé. Ţá var stađan 19 - 17 Fjölnismönnum í vil. Í síđari hálfleik skyldi enn frekar ađ međ liđunum og Fjölnisliđiđ vann fjórar viđureignir af sex.

Í skáksveit Fjölnis voru unglingarnir ađ standa sig frábćrlega međ góđum styrk frá Guđna Stefáni og Erlingi Ţorsteinssyni sem báđir fóru hamförum viđ skákborđiđ. Árangur Harđar Arons var ánćgjulegur og drengurinn fullur sjálfstrausts strax frá fyrstu skák. Ţađ hjálpađi Fjölnismönnum talsvert í ţessari viđureign ađ ţeir mćttu međ níu skákmenn til leiks og gátu skipt inn á međan Akurnesingarnir tefldu á sama mannskap allar tólf umferđirnar. Hjá Skagamönnum var Pétur Atli beittastur og skilađi átta vinningum í hús. Viđureigninni lauk međ öruggum sigri Fjölnismanna 41-31.

Fjölnir mćtir meisturunum í Taflfélagi Reykjavíkur í átta liđa úrslitum.  

Skákdeild Fjölnis: 

  • Guđni Stefán                10,5   í   11 skákum
  • Erlingur Ţorsteinsson    9,5        11
  • Hörđur A. Hauksson       8          10
  • Dagur A. Friđgeirsson    7           11
  • Mikael Luis Gunnlaugss  2,5         8
  • Vignir Bjarnason              2           7
  • Sigríđur B. Helgadóttir    1,5        4
  • Auk ţeirra tefldu Finnur Kr. Finnsson og Sveinbjörn Jónsson fyrir liđ Fjölnis

 

 Taflfélag Akraness :

  • Pétur Atli                        8    vinninga
  • Magnús Magnússon       6
  • Magnús Gíslason            5
  • Árni Böđvarsson            5,5
  • Unnar Ţór Bachmann     4
  • Hörđur Garđarsson        2,5
Heimasíđa Hellis

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Total snilld. Helgi Árna sendir inn grein, og ritstjóri ţarf ađeins ađ skrifa titil. Ţrjú orđ, en samt tókst ađ lauma inn villu!

 Hverjir eru "Fjölninsmenn"?

Snorri Bergz, 13.8.2009 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8778748

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband