Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar lögđu KR-inga

IMG 7529Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu öruggan sigur á KR-ingum í átta liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga.  Lokatölur urđu 47˝-24˝ Íslandsmeisturunum í vil en viđureignin fór fram í Gallerí Skák í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson fékk flesta vinninga gestanna frá Bolungarvík en Sigurđur Áss Grétarsson stóđ sig best KR-inga.

Einstaklingsúrslit:

KR:

  • Sigurđur Áss Grétarsson 5˝ v. af 12
  • Sigurđur Páll Steindórsson 5 v. af 12
  • Jón G. Friđjónsson 5 v. af 12
  • Gunnar Kr. Gunnarsson 4 v. af 9
  • Vilhjálmur Guđjónsson 2˝ v. af 6
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 2˝ v. af 11
  • Guđfinnur R. Kjartansson 0 v. af 2
  • Sigurđur Herlufsen 0 v. af 9

TB:

  • Jón Viktor Gunnarsson 10˝ v. af 11
  • Dagur Arngrímsson 10 v. af 11
  • Magnús Sigurjónsson 8˝ v. af 12
  • Halldór Grétar Einarsson 6˝ v. af 9
  • Stefán Kristjánsson 6 v. af 8
  • Stefán Arnalds 5 v. af 8
  • Gísli Gunnlaugsson 1˝ v. af 8
  • Sćbjörn Guđfinnsson ˝ v. af 6

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778755

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband