Leita í fréttum mbl.is

Ponomariov og Nakamura efstir í Donostia

Nakamura

Úkraínumađurinn Ruslan Ponomariov (2727) og Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura (2710) urđu efstir og jafnir á alţjóđlega mótinu í Donostia á Spáni sem lauk í dag.  Ţriđji varđ Peter Svidler (2739) vinningi á eftir efstu mönnum.  Frammistađa Karpovs (2644) vekur athygli en hann varđ neđstur, gerđi 3 jafntefli, tapađi 6 skákum og vann ađeins eina skák.

Lokastađan:

 

Nr. NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Ponomariov, RuslanUKR27272843
2.Nakamura, HikaruUSA27102845
3.Svidler, PeterRUS27392755
4.Kasimdzhanov, RustamUZB267252726
5.Vallejo Pons, FranciscoESP269352723
6.Movsesian, SergeiSVK27162678
7.Vachier-Lagrave, MaximeFRA27032679
8.Granda Zuniga, Julio EPER26472606
9.San Segundo Carrillo, PabloESP25702528
10.Karpov, AnatolyRUS26442413


Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8778789

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband