Leita í fréttum mbl.is

Rúnar sigrađi á ţriđja Sumarmóti Vinnuskólans og Akademíunnar

Rúnar og Oddgeir

Ţriđja sumarmót Vinnuskólans í Reykjavík og Skákakademíu Reykjavíkur fór fram í gćr. Veđriđ var ekki alveg eins gott og á undanförnum mótum en sem betur fer braust sólin fram rétt fyrir mótiđ og hún bćtti svo sannarlega upp allhvassan vind sem blés á keppendur. Verra veđur hafđi ţó engin áhrif á ţátttökuna ţví 29 keppendur mćttu til leiks og ţađ ţrátt fyrir ađ keppendur frá Vinnuskólanum hafi eingöngu veriđ ţrír talsins.

Tefldar voru fimm umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma og var keppnisskapiđ svo sannarlega í lagi ţví ađeins fjögur jafntefli voru samin í mótinu! Hinn átta ára gamli Sigurđur Kjartansson vann fyrstu tvćr skákirnar sínar en mćtti svo ofjarli sínum í ţriđju umferđ, Rúnari Berg. Rúnar hélt svo áfram ađ vera ofjarl annarra keppenda međ sigri á Hauki Halldórssyni í fjórđu umferđ og fyrir síđustu umferđ var hann einn efstur ásamt Jorge Fonseca međ fullt hús vinninga. Ţeir mćttust í síđustu umferđ og lauk skákinni međ jafntefli. Óvćnt í ţriđja sćti fyrir síđustu umferđ var hinn níu ára gamli Mías Ólafarson međ 3,5 vinninga en hann atti kappi viđ Hauk Halldórsson í síđustu umferđ. Skákin var ćsi spennandi og var tími Hauks orđinn verulega lítill ţegar hann loks náđi ađ snúa á drenginn međ laglegri hróksfórn.

Rúnar og Jorge urđu ţví efstir í mótinu međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum og samkvćmt hefđinni var ţeim gert ađ útkljá máliđ á stóra útitaflinu og ţađ međ ađeins 10 mín. umhugsunartímann. Sú skák var í jafnvćgi lengi vel en ţegar ađ tíminn var tekinn ađ styttast nokkuđ og keppendurnir farnir ađ ganga ögn hrađar ađ klukkunni ţá náđi Rúnar ađ vinna skiptamun sem dugđi honum örugglega til sigurs. Rúnar Berg telst ţví sigurvegari ţriđja sumarmótsins!

Nokkrir keppendur urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga en hćstur ţeirra á stigum var Haukur Halldórsson, hinn öflugi liđsmađur Skákfélags Vinjar.

Sigurvegararnir, Rúnar og Jorge, voru verđlaunađir međ gómsćtum verđlaunum frá Ísbúđinni á Ingólfstorgi en slík verđlaun hlaut einnig Kristófer Jóel Jóhannesson, sem efnilegasti keppandinn en hann hlaut 3,5 vinninga. Jafn honum ađ vinningum var svo áđurnefndum Mías Ólafarson en hann var verđlaunađur međ pakka af Match Attax fótboltamyndum!

Nćsta sumarmót fer fram miđvikudaginn 22.júlí kl.13.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8778789

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband