Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur tapađi í fimmtu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í EdinborgFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) tapađi fyrir slóvakíska stórmeistaranum Jan Markos (2555) í fimmtu skoska meistaramótsins í ćsilegri skák sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 3.-8. sćti.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ skoska stórmeistarann Keti Arakhamia-Grant (2506).  Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins og hefst hún kl. 13.  

Aron Ingi Óskarsson (1876) gerđi jafntefli viđ Skotann Christoper McIntee (1758) og hefur 1˝ vinning og er í 71.-81. sćti. 

Markos og enski stórmeistarinn Mark Hebden (2468) eru efstir međ 4˝ vinning.

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband