9.6.2009 | 13:13
Sigurlaug Regína nýr formađur Taflfélags Reykjavíkur
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir var í gćr kjörin formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi félagsins. Óttar Felix Hauksson var kjörinn varaformađur.
Ađrir međstjórnendur voru kjörnir: Júlíus L. Friđjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Magnús Kristinsson, Eiríkur K. Björnsson og Elín Guđjónsdóttir.
Í varastjórn sitja, í réttri röđ: Björn Jónsson, Kristján Örn Elíasson, Ţórir Benediktsson og Torfi Leósson.
Sigurlaug er önnur konan sem gegnir formennsku T.R. og leysir nú af hólmi formann síđustu fjögurra ára, Óttar Felix Hauksson. Hún fetar ţar međ í fótspor föđur síns, Friđţjófs Max Karlssonar, sem gegndi formennskunni á árunum 1981-1985.
Sigurlaug hefur veriđ viđlođandi íslenskt skáklíf alla sína tíđ og hóf sinn feril á laugardagsćfingum T.R. áriđ 1975. Hún hefur alla ávallt veriđ međlimur í Taflfélagi Reykjavíkur og hefur sótt skákmót innanlands jafnt sem utan. Hún varđ Íslands- og Norđurlandameistari kvenna áriđ 1981 og hefur veriđ í landsliđshópi kvenna um árabil ţar sem hún hefur međal annars tekiđ ţátt í fimm Ólympíumótum frá árinu 1980.
Sigurlaug hefur veriđ ötull baráttumađur barna- og unglingastarfs T.R. undanfarin ár og stefnir á ađ viđhalda ţeim uppgangi sem ţar hefur veriđ ásamt ţví ađ efla ţađ mótahald sem félagiđ stendur fyrir ár hvert.
Međstjórnendur Sigurlaugar óska henni til hamingju međ formannskjöriđ og vonast eftir góđu samstarfi á nýju og spennandi starfsári.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778678
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.