Leita í fréttum mbl.is

Sigurlaug Regína nýr formađur Taflfélags Reykjavíkur

Sigurlaug R. FriđţjófsdóttirSigurlaug Regína Friđţjófsdóttir var í gćr kjörin formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi félagsins.  Óttar Felix Hauksson var kjörinn varaformađur.

Ađrir međstjórnendur voru kjörnir: Júlíus L. Friđjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Magnús Kristinsson, Eiríkur K. Björnsson og Elín Guđjónsdóttir.

Í varastjórn sitja, í réttri röđ: Björn Jónsson, Kristján Örn Elíasson, Ţórir Benediktsson og Torfi Leósson.

Sigurlaug er önnur konan sem gegnir formennsku T.R. og leysir nú af hólmi formann síđustu fjögurra ára, Óttar Felix Hauksson.  Hún fetar ţar međ í fótspor föđur síns, Friđţjófs Max Karlssonar, sem gegndi formennskunni á árunum 1981-1985.

Sigurlaug hefur veriđ viđlođandi íslenskt skáklíf alla sína tíđ og hóf sinn feril á laugardagsćfingum T.R. áriđ 1975.  Hún hefur alla ávallt veriđ međlimur í Taflfélagi Reykjavíkur og hefur sótt skákmót innanlands jafnt sem utan.  Hún varđ Íslands- og Norđurlandameistari kvenna áriđ 1981 og hefur veriđ í landsliđshópi kvenna um árabil ţar sem hún hefur međal annars tekiđ ţátt í fimm Ólympíumótum frá árinu 1980.

Sigurlaug hefur veriđ ötull baráttumađur barna- og unglingastarfs T.R. undanfarin ár og stefnir á ađ viđhalda ţeim uppgangi sem ţar hefur veriđ ásamt ţví ađ efla ţađ mótahald sem félagiđ stendur fyrir ár hvert.

Međstjórnendur Sigurlaugar óska henni til hamingju međ formannskjöriđ og vonast eftir góđu samstarfi á nýju og spennandi starfsári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband