Leita í fréttum mbl.is

Norđlenskir öđlingar höfđu betur gegn hinum sunnlensku

Í gćr fór fram á Hótel Blönduósi skákkeppni eldri borgara úr Skákfélagi Ćsir í Reykjavík viđ keppendur úr Skákfélagi Akureyrar sem eru komnir yfir sextugt.  Akureyringar fengu 31 vinning en Ásarnir fengu 30 vinninga. Teflt var í tveim riđlum, fimmtán mínútna skákir.

Í a - riđli var tefld á sex borđum og fengu norđanmenn 18,5 vinning, en sunnanmenn 17,5 vinning. Í B - riđli var tefld á fimm borđum og fóru leikar jafn 12,5 : 12,5 v.

Flesta vinninga Akureyringa í a - riđli hlutu: Ólafur Kristjánsson og Ţór Valtýsson 4,5 v. af 6., og Haki Jóhannesson 3,5 v. Fyrir Ása fékk Björn Víkingur flesta vinninga 4 af 6., Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson 3 v.

Í  b - riđli fékk Karl Steingrímsson flesta vinninga norđanmanna 4 v. af 5., og Ari Friđfinnsson 3 v.  Í dag fer fram hrađskákkeppni á Hótel Blönduósi og má búast viđ ađ Ásar verđi í hefndarhug.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband