Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar sigrađi á Mjóddarmóti Hellis

Vigfús og HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2287), sem tefldi fyrir Marel, sigrađi á Mjóddarmóti Hellis, sem fram fór í göngugötunni í Mjódd í dag.  Hjörvar hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Í 2.-4. sćti, međ 5 vinninga, urđu Andri Áss Grétarsson (2313), sem tefldi fyrir ÍTR, og sigursćlustu skákmenn Mjóddarmóta Hellis síđustu ára, ţeir Arnar E. Gunnarsson (2443), sem tefldi fyrir Kaupfélag Skagfirđinga, og Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir Bakarameistarann.

Alls tóku 24 skákmenn ţátt.  Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Andri Áss og Gunnar Björnsson.Arnar, Liverpool-ađdáandi, Bragi, Hjörvar og Andri

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2287Marel6
2FMGretarsson Andri A 2313ÍTR5
3IMGunnarsson Arnar 2443Kaupfélag Skagfirđinga5
4 Halldorsson Bragi 2238Bakarameistarinn5
5FMUlfarsson Magnus Orn 2384Suzuki bílar4,5
6 Omarsson Dadi 2098HS Orka - Hitaveita Suđur4,5
7 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1958Egilssíld4
8 Bjornsson Gunnar 2135Landsbanki Íslands4
9 Olafsson Thorvardur 2212Fröken Júlía4
10 Thorgeirsson Sverrir 2110Efling - stéttarfélag4
11 Andrason Pall 1559 4
12 Stefansson Orn 1385 4
13 Eliasson Kristjan Orn 1940Ístak3,5
14 Ingason Sigurdur 1949MP fjárfestingarbanki3
15 Bjornsson Eirikur K 2046 3
16 Ulfljotsson Jón 0 3
17 Vigfusson Vigfus 2051Gámaţjónustan3
18 Sigurdsson Sverrir 2013 3
19 Sigurdsson Birkir Karl 1370 3
20 Ragnarsson Jón 0 3
21 Petursson Matthias 1920Sorpa2,5
22 Lee Gudmundur Kristinn 1496 2
23 Nikulasson Gunnar 1550 1
24 Johannesson Petur 1025 0


Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband