15.5.2009 | 13:45
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir kom, sá og sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur en hún fékk 9.5 vinning úr 11 umferđum. Í 2. sćti varđ Kristján Örn Elíasson međ 9 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Ţórir Benediktsson, Jóhannes Björn Lúđvíksson og Ólafur Kjaran Árnason međ 8 vinninga. Tefldar voru 11 umferđir, allir viđ alla, ţar sem hver keppandi hafđi 5 mínútna umhugsunartíma.
Eina tapskák Elsu Maríu var gegn Jóhannesi Birni en jafntefliđ gerđi hún viđ Kristján Örn. Fyrir ţá sem ekki ţekkja til Jóhannesar Björns ţá tefldi hann nokkuđ hér áđur fyrr en hann hefur veriđ búsettur í New York sl. 25 ár. Jóhannes var m.a. fulltrúi landsins á EM unglinga, 20 ára og yngri, eitt áriđ. Hann er kannski best ţekkur fyrir ađ hafa skrifađ bókina FALIĐ VALD sem var mjög umtöluđ ţegar hún kom út áriđ 1979. Í dag, 15. maí, er endurútgáfa af bókinni ađ koma í bókabúđir međ nýjum inngangi og eftirmála. Jóhannes Björn verđur gestur Egils, í Silfri Egils, á RÚV nk. sunnudag kl. 12:30. Slóđin á heimasíđu Jóhannesar ţar sem nálgast má ađrar bćkur og greinar eftir hann er: http://www.vald.org.
Lokastađan:
- 1 Elsa María Kristínardóttir, 9.5 44.00 9
- 2 Kristján Örn Elíasson, 9 40.25 8
- 3-5 Ţórir Benediktsson, 8 38.50 8
- Jóhannes Björn Lúđvíksson, 8 34.25 7
- Ólafur Kjaran Árnason, 8 31.50 8
- 6 Helgi Brynjarsson, 6.5 24.00 6
- 7 Brynjar Níelsson, 5 15.00 5
- 8 Finnur Kr. Finnsson, 4 8.00 4
- 9 Björgvin Kristbergsson, 3.5 14.25 3
- 10 Jón Áskell Ţorbjarnarson, 2.5 3.75 2
- 11 Pétur Axel Pétursson, 2 3.50 2
- 12 Pétur Jóhannesson, 0 0.00 0
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778678
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin ađ fylgjast međ skákinni í mörg ár. Og búin ađ skrifa athugasemdir viđ ýmsa ađila sem eiga skiliđ ađ fá meiri umfjöllun. I ţetta skipti ţarf Elsa María Kristínardottir meiri umfjöllun og ţví meiri fćr hún kommendin sem mér finnst hún ekki fá fyrir mörg árinn hún er góđ og getur gert betur
Kristján Ţór Franklínsson (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 20:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.