Leita í fréttum mbl.is

Tímaritiđ Skák - fóstrađ af Taflfélagi Bolungarvíkur

Tímaritiđ SkákÁ stjórnarfundi í Skáksambands Íslands miđvikudaginn 13. maí var samţykkt ósk frá Taflfélagi Bolungarvíkur um ađ ţađ tćki ađ sér ađ fóstra Tímaritiđ Skák nćsta áriđ.

Tímaritiđ Skák hefur veriđ ómetanleg heimild um skáksögu Íslands allt frá stofnun ţess áriđ 1963. Ţađ var stofnađ af Jóhanni Ţóri Jónssyni  og hann gaf ţađ út undir merkjum Skákprents allt til haustsins 1997 er hann veiktist. Frá árinu 1998 hefur útgáfan veriđ í höndum Skáksambands Íslands, en ekkert tölublađ hefur ţó komiđ út síđan áriđ 2006.

Forystumönnum í Taflfélagi Bolungarvíkur finnst ţetta synd og vilja fóstra blađiđ nćsta ár međ breyttu sniđi. Hugmyndin er ađ gefa út fjögur tölublöđ fram til áramóta og setja stefnuna á fjögur tölublöđ á ári í framtíđinni. Blađiđ yrđi gefiđ út á tölvutćku formi (pdf-skjalasniđ) og dreift ókeypis međ tölvupósti og af heimasíđu Skáksambandsins. Lögđ verđur áhersla á djúpa umfjöllun um innlenda skákviđburđi, mót Íslendinga erlendis og sérstaklega skýrđar skákir íslenskra skákmanna.

Stefnt er ađ ţví ađ fyrsta tölublađiđ komi út 1.júní n.k. og langar Bolvíkinga ađ biđja forráđamenn taflfélaga ađ ađstođa okkur međ efnisöflun međ ţví ađ skrifa pistla um starf félaganna eđa mót á nýliđnum vetri. Sérstaklega vćri gaman ađ fá góđar myndir, stöđumyndir úr skákum og skýrđar skákir.

Ađalefni nćsta tölublađs verđur ađ öllum líkindum Íslandsmót skákfélaga, Reykjavíkurskákmótiđ og Skólaskákmót Íslands.  Ef ţiđ eigiđ góđar myndir frá ţessum viđburđum ţá megiđ ţiđ gjarnan senda senda ţćr til Halldórs Grétars Einarssonar í netfangiđ halldorgretar@isl.is. Einnig ef ţiđ vitiđ af athyglisverđum skákum ţá vćri gott ef teflendur til ađ skýra skákirnar og senda Halldóri.

Skilafrestur á efni er til ţarnćsta sunnudagskvölds  (24. maí).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778685

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband