15.5.2009 | 10:28
Tímaritiđ Skák - fóstrađ af Taflfélagi Bolungarvíkur
Á stjórnarfundi í Skáksambands Íslands miđvikudaginn 13. maí var samţykkt ósk frá Taflfélagi Bolungarvíkur um ađ ţađ tćki ađ sér ađ fóstra Tímaritiđ Skák nćsta áriđ.
Tímaritiđ Skák hefur veriđ ómetanleg heimild um skáksögu Íslands allt frá stofnun ţess áriđ 1963. Ţađ var stofnađ af Jóhanni Ţóri Jónssyni og hann gaf ţađ út undir merkjum Skákprents allt til haustsins 1997 er hann veiktist. Frá árinu 1998 hefur útgáfan veriđ í höndum Skáksambands Íslands, en ekkert tölublađ hefur ţó komiđ út síđan áriđ 2006.
Forystumönnum í Taflfélagi Bolungarvíkur finnst ţetta synd og vilja fóstra blađiđ nćsta ár međ breyttu sniđi. Hugmyndin er ađ gefa út fjögur tölublöđ fram til áramóta og setja stefnuna á fjögur tölublöđ á ári í framtíđinni. Blađiđ yrđi gefiđ út á tölvutćku formi (pdf-skjalasniđ) og dreift ókeypis međ tölvupósti og af heimasíđu Skáksambandsins. Lögđ verđur áhersla á djúpa umfjöllun um innlenda skákviđburđi, mót Íslendinga erlendis og sérstaklega skýrđar skákir íslenskra skákmanna.
Stefnt er ađ ţví ađ fyrsta tölublađiđ komi út 1.júní n.k. og langar Bolvíkinga ađ biđja forráđamenn taflfélaga ađ ađstođa okkur međ efnisöflun međ ţví ađ skrifa pistla um starf félaganna eđa mót á nýliđnum vetri. Sérstaklega vćri gaman ađ fá góđar myndir, stöđumyndir úr skákum og skýrđar skákir.
Ađalefni nćsta tölublađs verđur ađ öllum líkindum Íslandsmót skákfélaga, Reykjavíkurskákmótiđ og Skólaskákmót Íslands. Ef ţiđ eigiđ góđar myndir frá ţessum viđburđum ţá megiđ ţiđ gjarnan senda senda ţćr til Halldórs Grétars Einarssonar í netfangiđ halldorgretar@isl.is. Einnig ef ţiđ vitiđ af athyglisverđum skákum ţá vćri gott ef teflendur til ađ skýra skákirnar og senda Halldóri.
Skilafrestur á efni er til ţarnćsta sunnudagskvölds (24. maí).
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 10
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 8778685
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.