Leita í fréttum mbl.is

Carlsen sigrađi Topalov

Topalov og CarlsenMagnus Carlsen (2770) sigrađi stigahćsta keppenda heims Topalov (2812) í fyrstu umferđ Mtel Masters-mótsins, sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.  Spánverjinn Shirov (2745) sigrađi Úkraínann Ivanchuk (2746) en Kúbverjinn Dominguez (2717) og Kínverjinn Wang Yue (2738) gerđu jafntefli.

Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í Glertjaldiđgegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra).  "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Azmaiparasvili er ekki frá Armeníu. Hann er frá Georgíu.

Eggman (IP-tala skráđ) 14.5.2009 kl. 12:29

2 Smámynd: Skák.is

Takk Eggman.

Leiđrétt.

Skák.is, 14.5.2009 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband