Leita í fréttum mbl.is

Thelma Lind stúlknameistari Vestmannaeyja

Fimmtán stúlkur mættu á fyrsta stúlknameistaramót Vestmannaeyja, sem haldið var um daginn.  Tefldar voru 7 umferðir Monrad-kerfi með 10 mínútna umhugsunartíma sem síðar var styttur niður í 5 mínútur í lokaumferðunum.

Thelma leiddi allt mótið, en mjóu munaði þó í síðustu umferðinni, þegar hún tapaði fyrir Örnu Þyrí meðan Indíana sigraði sinn andstæðing og náði Thelmu að vinningum.  Eftir stigaútreikning var þó ljóst að Thelma var ofar og hlaut hún því fyrsta sætið.

Í yngri aldursflokk sigraði Hafdís Magnúsdóttir nokkuð örugglega með 5 vinninga og í hópi byrjenda sigraði Erika Ómarsdóttir með 3,5 vinninga.

  Annars urðu úrslit þessi:

Mótið í heild.

1. Thelma Lind Halldórsdóttir 5,5 vinningar (21.25)
2. Indíana Guðný Kristinsdóttir 5,5 vinningar (20,75)
3. Arna Þyrí Ólafsdóttir 5 vinningar (18,5)
4. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar (18)

Yngri flokkur (framhald og fd. 1999 og 2000).

1. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar
2. Eydís Ósk Þorgeirsdóttir 4 vinningar (15)
3. Auðbjörg H. Óskarsdóttir 4 vinningar ((12,5)
4. Eva Lind Ingadóttir 3,5 vinningar

Byrjendur fd. 2001.

1. Erika Ómarsdóttir 3,5 vinningar
2. Aníta Lind Hlynsdóttir 3 vinningar
3. Hulda Helgadóttir 2,5 vinningar (6,5)
4. Alexandra Ursula Koniefsska 2,5 vinningar (4)

Lokastaðan í mótinu

sæti

Nafn

vin

SB.

1

Thelma Lind Halldorsdottir

21,25

2

Indiana Kristinsdottir

20,75

3

Arna Thyri Olafsdottir

5

18,50

4

Hafdis Magnusdottir

5

18,00

5

Eydis Osk Thorgeirsdottir

4

15,00

6

Audbjorg H Oskarsdottir

4

12,50

7

Eva Lind Ingadottir

7,00

8

Erika Omarsdottir

7,00

9

Sigridur M Sigthorsdottir

3

10,50

10

Agusta J Olafsdottir

3

7,50

11

Anita Lind Hlynsdottir

3

6,75

12

Asta Bjort Juliusdottir

3

5,25

13

Hulda Helgadottir

6,50

14

Alexandra U Koniefsska

4,00

15

Arna Dogg Kolbeinsdottir

2

2,50

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband