Leita í fréttum mbl.is

Arnar og Björn tefla til úrslita í dag kl. 16 í Kaupţingi, Borgartúni

 

Arnar Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák milli alţjóđlegu meistaranna Arnars E. Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar fer fram föstudaginn 8.maí, í höfuđstöđvum Kaupţings, Borgartúni 19.  Teflt verđur í fyrirlestrarsal bankans á jarđhćđ og hefst einvígiđ stundvíslega kl. 16.00.

Tefldar verđa tvćr atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma. Ef ađ stađan er jöfn ađ ţeim loknum fer fram bráđabanaskák um Íslandsmeistaratitilinn.

Báđir keppendurnir hafa áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum.  Björn er núverandi Íslandsmeistari eftir sigur á bróđur sínum, Braga Ţorfinnssyni, í ćsispennandi einvígi á síđasta ári. Björn tók ţá viđ titlinum af Arnari en svo skemmtilega vill til ađ Arnar varđ einnig Íslandsmeistari međ ţví ađ leggja Braga Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi.

Ţađ má ţví sanni segja ađ á morgun fari fram uppgjör tveggja bestu atskáksmanna landsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta á stađinn og fylgjast međ baráttunni en einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu Skáksambands Íslands - http://www.skaksamband.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband