Leita í fréttum mbl.is

Skólalit Skákskólans

DSCF0374Skólaslit Skákskóla Íslands í yngri deildum skólans voru laugardaginn 2. maí en ţá var haldiđ  vormót skólans í ţrem flokkum, byrjendaflokki I, byrjendaflokki II og framhaldsflokki. Ţátttaka  var góđ en einhverjir nemendur í ţessum flokkum voru á meistaramótinu í skólaskák á Akureyri.

Í framhaldsflokki sigrađi  Oliver Aron Jóhannesson en hann hlaut 5 vinninga af sex mögulegum. Í 2. sćti varđ Dagur Ragnarsson međ 4 ˝ vinning og Patrekur Ţórsson međ 4 vinninga. DSCF0390

Í byrjendaflokki I sigrađi Sigurđur Kjartansson en hann geri sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar sex ađ tölu. Í 2.sćti varđ Sölvi Daníelsson međ 4 ˝ vinni g g í 3. sćti varđ Eysteinn Högnason međ 4 vinninga.

Í byrjendaflokki II varđ hlutskarpastur Jón Ólafur Hannesson međ 3 ˝ vinning af fjórummögulegum, Halldór Atli Kristjánsson varđ í 2. sćti međ 2 ˝ vinning og í 3.sćti einnig međ 2 ˝  vinning en lćgri á stigum var Halldór Atli Kristjánsson. 

Auk ţess sem hver ţátttakandi fékk verđlaunapening fyrir ţátttökuna og prófskírteini fyrir frammistöđu í prófi voru veitt gull, silfur og bronsverđlaun fyrir efstu sćtin og vönduđ töfl.

DSCF0402Ađalskákstjórar voru kennarar ţessara hópa ţeir Stefán Bergsson og Davíđ Kjartansson.

Meistaramót skólans hefst svo föstudaginn 22. maí nk. En ţar verđa tefldar sjö umferđir eftir svissneska kerfinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar koma skólaslit,

er gott ađ hafa skólalit

Skákskólans.

Sigmar (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband