Leita í fréttum mbl.is

Vorhátíđarskákćfing Taflfélags Reykjavíkur

Lokaćfing TR 2009Vorhátíđarskákćfing Taflfélags Reykjavíkur fór fram 2. maí. Ţetta var jafnframt síđasta laugardagsćfing vetrarins og sú 31. frá ţví í september. Laugardagsćfingarnar hafa veriđ vel sóttar í vetur. Um 100 börn hafa mćtt á ćfingar frá ţví í september og harđi kjarninn sem mćtt hefur ađ stađaldri frá áramótum telur um 30 börn. 

Vor er í lofti. Skákkrakkarnir eru flest hver einnig í öđrum greinum eins og tónlist og íţróttum og hafa ţví nóg ađ gera, auk ţess ađ vera úti og leika sér í góđa veđrinu! 22 krakkar mćttu ţó á ţessa síđustu laugardagsćfingu. Slegiđ var upp 7. mínútna móti eftir Monradkerfi strax í upphafi ćfingar og var Sćvar síđan međ skákskýringar. Á međan ćfingunni stóđ var foreldrum bođiđ upp á kaffi og vöfflur ađ ógleymdum súkkulađikökum sem Ţórir Benediktsson ljósmyndari og vefstjóri T.R. hafđi bakađ!

Verđlaun voru afhent fyrir ástundun og árangur á laugardagsćfingunum ţessarar annar. Einnig voru nýjir félagar í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir međ skákbókagjöf og auk ţess voru bíómiđar í happdrćtti. Óttar Felix Hauksson, formađur T.R., átti lokaorđin á skákćfingunni og ađ ţví búnu var öllum krökkunum bođiđ upp á pizzu og gos.

Skemmtileg stemning var á ţessari síđustu laugardagsćfingu vetrarins og verđlaunahafarnir vel ađ sínum verđlaunum komnir. Veitt voru verđlaun fyrir ástundun í fjórum aldurshópum.

Verđlaun fyrir ástundun:

Börn fćdd 2003

1. Ólafur Örn Ólafsson.

 

Börn fćdd 2000-2002

1. Halldóra Freygarđsdóttir, Sólrún Elín Freygarđsdóttir og Hörđur Sindri Guđmundsson.

2. Páll Ísak Ćgisson.

3. Gunnar Helgason, Erik Daníel Jóhannesson.

 

Börn fćdd 1997-1999

1. Gauti Páll Jónsson og Ţorsteinn Freygarđsson.

2. Jakob Alexander Petersen.

3. Sigurđur Alex Pétursson

 

Börn fćdd 1993-1996
1. Muhammad Zaman.

Verđlaun fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingarmótunum.

1. Gauti Páll Jónsson.

2. Mías Ólafarson og Ţorsteinn Freygarđsson.

3. Jakob Alexander Petersen.

 

Nýjir međlimir í Taflfélagi Reykjavíkur voru bođnir velkomnir og ţeim gefin skákbók ađ gjöf. Ţeir eru í stafrófsröđ:

 

Christian Már Einarsson

Finnbogi Tryggvason

Hörđur Sindri Guđmundsson

Ísak Indriđi Unnarsson

Einnig gekk Kristófer Ţór Pétursson í T.R. fyrr á ţessari önn.

Sjö heppnir krakkar fengu svo bíómiđa í happdrćtti.

Ţau sem einnig voru međ á vorhátíđarskákćfingunni voru auk ţessara: Elvar P. Kjartansson, Kveldúlfur Kjartansson, María Zahida, Samar-e-Zahida, Sólon Nói Sindrason, Sćmundur Guđmundsson, Úlfur Elíasson, Lára Margrét Holm Hólmfríđardóttir og Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir. Gaman var líka ađ yngri systkini svo og foreldrar og ađrir vandamenn settu svip sinn á ţessa vorhátíđarskákćfingu!

Viđ ţökkum öllum krökkunum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R. í vetur fyrir ánćgjulega samveru! Veriđ velkomin aftur eftir sumarfríiđ!

Gleđilegt sumar!

Umsjónarmenn á ţessari ćfingu voru Elín Guđjóndóttir og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Auk ţess voru til ađstođar viđ skákstjórn og vöfflubakstur Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Jóhann H. Ragnarsson. Ţórir Benediktsson ljósmyndari og vefstjóri T.R. tók myndir af krökkunum sem birtast munu á heimasíđu T.R. innan skamms.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband