Leita í fréttum mbl.is

Patrekur og Emil efstir á Landsmótinu

Nökkvi og PatrekurPatrekur Maron Magnússon (1936) er efstur međ 6˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór í morgun á Akureyri.  Annar er Nökkvi Sverrisson (1749) međ 5 vinninga.  Emil Sigurđarson (1505) er efstur í yngri flokki međ 6˝ vinning.  Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1551) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1679) koma nćstir međ 5˝ vinning.  Áttunda umferđ hefst kl. 13.  

Pistill frá Páli Sigurđssyni um keppnisdag tvö:

Í yngri flokk er baráttan hörđ. Emil virđist ţó skera sig nokkuđ úr međ ađeins hálfan niđur og hann hefur veriđ útsjónarsamur í ađ bjarga lélegum stöđum, en hann á reyndar ţétt prógramm eftir.  Íslandsmeistari barna frá í janúar er i 2 sćti ásamt stigahćsta keppandanum Friđriki Ţjálfa en ţeir eru vinningi á eftir.  Hrund Hauksdóttir og Dagur Kjartansson blanda sér einnig í baráttuna og eru bćđi međ 4 vinninga. Ţó hef ég ţađ ađeins á tilfinningunni ađ sumum finnist hálft hús í hendi betra en heilt í skógi.

Í eldri flokk eru úrslitin hvađ varđar efsta sćti nánast ráđin. Patrekur virđist líkt og í fyrra bera höfuđ og herđar yfir ađra keppendur og er međ fullt hús..  Nökkvi Sverrisson kemur nćstur međ 4,5 vinning.  og ţar á eftir kemur heil hrúga međ  4 vinninga. Eiríkur Örn sem gerđi jafntefli viđ Nökkva í mjög stuttri skák í morgun en ţeir voru afskaplega ţreyttir í morgun.  Hann gerđi einnig jafntefli viđ Mikael en vann svo Svanberg í skák ţar sem Svanberg átti gjörsamlega alla stöđuna og gat komist kalli yfir, en ćtlađi ađ máta og fékk ţá á sig ţessa fínu gagnsókn sem byrjađi á skiptamunsfórn, ţar sem hann var allt í einu óverjandi mát. Svanberg er einnig međ 4 sem og Jóhanna og hafa ţau bćđi teflt heilt yfir vel,  Jóhanna hafđi td. mjög vćnlega stöđu gegn Patreki en hann er mjög útsjónarsamur. 

Símon mótsins er án efa Jakup sem hefur nú tapađ 2 skákum á vodafone gambítnum ćgilega.  Fyrst gegn Mikael ţegar báđir keppendur voru búnir ađ leika heilum leik og ţá hringdi vekjari og síđar um daginn gegn Páli, ţá gleymdi hann einfaldlega ađ slökkva á símanum. Nú er ţess vandlega gćtt af fararstjóra Vestfirđinga ađ sími sé hvergi nćrri honum međan skákir eru í gangi.

 
Eldri flokkur:


Úrslit 7. umferđar:

Bo.NameResult Name
    
1Karlsson Mikael Johann 1 - 0Magnusson Hjortur Thor 
2Palsson Svanberg Mar ˝ - ˝Sverrisson Nokkvi 
3Andrason Pall 1 - 0Johannsson Benedikt 
4Johannsdottir Johanna Bjorg ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 
5Fridgeirsson Dagur Andri 1 - 0Szudrawski Jakub 
6Hauksson Hordur Aron ˝ - ˝Magnusson Patrekur Maron 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 19361960Hellir6,515,8
2Sverrisson Nokkvi 17491675TV5-0,8
3Brynjarsson Eirikur Orn 16401510TR4,57,5
4Palsson Svanberg Mar 17301635TG4,53,8
5Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir4,51,4
6Karlsson Mikael Johann 16701505SA4,5-0,2
7Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir4-11,3
8Andrason Pall 15591575TR3,55,8
9Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir3-16,6
10Johannsson Benedikt 00Gođinn1,5 
11Magnusson Hjortur Thor 00 0,5 
12Szudrawski Jakub 00Bolungarvík0 

 

Yngri flokkur:

Úrslit 7. umferđar:

Bo.NameResult Name
    
1Smelt Hermann Andri 0 - 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
2Steingrimsson Brynjar 0 - 1Stefansson Fridrik Thjalfi 
3Sigurdsson Birkir Karl 1 - 0Kjartansson Dagur 
4Heidarsson Hersteinn ˝ - ˝Jonsson Dadi Steinn 
5Sigurdarson Emil 1 - 0Finnbogadottir Hulda Run 
6Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Hauksdottir Hrund 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurdarson Emil 01505Laugdćlir6,51729
2Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR5,51551
3Thorgeirsson Jon Kristinn 01265SA5,51679
4Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir51566
5Sigurdsson Birkir Karl 01355TR4,51484
6Kjartansson Dagur 14551485Hellir41396
7Jonsson Dadi Steinn 01345TV3,51390
8Heidarsson Hersteinn 00SA2,51247
9Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB21266
10Steingrimsson Brynjar 01160Hellir1,51194
11Bjorgvinsson Andri Freyr 01345SA1,51128
12Smelt Hermann Andri 00Bolungarvík0713

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband