1.5.2009 | 16:19
Patrekur og Emil efstir á Landsmótinu
Patrekur Maron Magnússon (1936) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ eldri flokks Landsmótsins í skólaskák sem fram fer á Akureyri um helgina. Emil Sigurđarson (1505) er efstur í yngri flokki en hann hefur 3˝ vinning. Fimmta umferđ er nýhafin en hún hófst kl. 16.
Pistill frá Páli Sigurđssyni um 1. og 2. umferđ:
Fyrstu 2 umferđunum er nú lokiđ á Landsmótinu og 3 umferđ hafin. Akureyringar hafa tekiđ vel á móti okkur og er viđurgjörningur ágćtur og ađstćđur í Rósenborg mjög góđar. Teflt er á einni hćđ og svo gist á annari.
Teflt var í gćr upp í ađstöđu Skákfélagsins og urđu úrslitin nokkurn veginn eftir bókinni góđu en ţó má nefna ađ í eldri flokki vann Mikael Jóhann góđan baráttusigur á Hörđ Aron. 4 voru efstir og jöfn međ fullt hús eftir 2 umferđir en ţađ voru Eiríkur Örn Brynjarsson, Svanberg Már Pálsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Patrekur Maron Magnússon öll úr Reykjaneskjördćmi.
Í yngri flokk leiđa tveir. Friđrik Ţjálfi Stefánsson Reykjanesi og yngsti keppandinn Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri.
3. umferđ er nú hafin og ţar varđ ma. stysta skák mótsins ţegar Mikael Jóhann vann eftir 1 leik ţegar vekjari í síma Jakubs hringdi.
Eldri flokkur:
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1 - 0 | Magnusson Hjortur Thor |
2 | Johannsson Benedikt | 1 - 0 | Szudrawski Jakub |
3 | Sverrisson Nokkvi | 0 - 1 | Magnusson Patrekur Maron |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1 - 0 | Hauksson Hordur Aron |
5 | Palsson Svanberg Mar | 1 - 0 | Fridgeirsson Dagur Andri |
6 | Andrason Pall | 0 - 1 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 4 | 11,9 |
2 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1640 | 1510 | TR | 3 | 4,8 |
3 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 3 | 1,2 |
4 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 3 | 12,6 |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 3 | 6,2 |
6 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 2,5 | 0 |
7 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 2,5 | 0 |
8 | Johannsson Benedikt | 0 | 0 | Gođinn | 1,5 | |
9 | Magnusson Hjortur Thor | 0 | 0 | 0,5 | ||
10 | Andrason Pall | 1559 | 1575 | TR | 0,5 | -9,5 |
Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 0,5 | -28,5 | |
12 | Szudrawski Jakub | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 |
Yngri flokkur:
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 - 1 | Sigurdarson Emil |
2 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 - 1 | Heidarsson Hersteinn |
3 | Hauksdottir Hrund | 1 - 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
4 | Finnbogadottir Hulda Run | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar |
5 | Jonsson Dadi Steinn | 1 - 0 | Smelt Hermann Andri |
6 | Kjartansson Dagur | 1 - 0 | Stefansson Fridrik Thjalfi |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | Laugdćlir | 3,5 | 1631 |
2 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 3 | 1549 |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1265 | SA | 3 | 1619 |
4 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 3 | 1595 |
5 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 2,5 | 1472 |
6 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 2 | 1418 |
7 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 2 | 1427 |
8 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 1,5 | 1366 |
9 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1345 | SA | 1,5 | 1242 |
10 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 1 | 1176 |
Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 1 | 1175 | |
12 | Smelt Hermann Andri | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 | 652 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 8
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 8778525
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.