Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands 2009

Meistaramót Skákskóla Íslands verđur haldiđ í sextánda skipti dagana 22. maí -24. maí.  
Mótiđ fer fram í húsakynnum skólans ađ Faxafeni 12.

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

 Nánari tilhögun, verđlaun o.ţ.h.  verđur tilkynnt síđar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband