Leita í fréttum mbl.is

Patrekur sigrađi á Páskaskákmóti Fjölnis

VerđlaunahafarSkákdeild Fjölnis efndi til páskaeggjaskákmóts í síđasta ćfingatíma skákdeildarinnar fyrir páska. Alls mćttu 40 krakkar á mótiđ. Tefldar voru fimm umferđir. Sigurvegari mótsins varđ Patrekur Ţórsson Rimaskóla sem vann alla sína andstćđinga. Patrekur vann Dag Kjartansson í hreinni úrslitaskák lokaumferđar. Í öđru sćti varđ Dagur Ragnarsson Rimaskóla og Hrund Hauksdóttir Rimaskóla varđ efst stúlkna.

Í flokki f. 2000 og síđar urđu ţeir  Friđrik Dađi Smárason Hólabrekkuskóla og Jóhann Arnar FinnssonHéđinn horfir á Rimaskóla efstir međ 3 vinninga. Skákstjórar voru ţeir Ingvar Ásbjörnsson og Finnur Kr. Finnsson. Heiđursgestur mótsins var Héđinn Steingrímsson stórmeistari úr Fjölni og nýbakađur sigurvegari á Reykjavik Open. Hann fylgdist međ unga fólkinu ađ tafli og tók einkatíma í kennslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8780509

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband