23.3.2009 | 07:50
Reykjavík Chess Festival - Krúnudjásn hátíđarinnar er XXIV. Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ
Dagskrá hátíđarinnar er á ţessa leiđ:
Dagur | Dagsetn. | Kl. | XXIV.Reykjavik Open | Hliđarviđburđur | Vettvangur |
Ţriđjudagur | 24.mar | 16.00 | 1.umferđ | Hafnarhús | |
Miđvikudagur | 25.mar | 16.00 | 2.umferđ | Hafnarhús | |
21.00 | Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir | Hressingarskálinn | |||
Fimmtudagur | 26.mar | 09.00 | Gullfoss, Geysir og Bobby | Geysir Travel | |
16.00 | 3.umferđ | Hafnarhús | |||
21.00 | Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir | Balthazar | |||
Föstudagur | 27.mar | 16.00 | 4.umferđ | Hafnarhús | |
22.00 | Chess Pub Quiz | Samtökin ´78 | |||
Laugardagur | 28.mar | 12.00 | Hrađskáksmót barna | Hafnarhús | |
16.00 | 5.umferđ | Hafnarhús | |||
Sunnudagur | 29.mar | 15.00 | Saga skáklistarinnar | Kjarvalsstađir | |
16.00 | 6.umferđ | Hafnarhús | |||
Mánudagur | 30.mar | 13.00 | Skákmót í Vin | Vin, Hverfisgötu | |
16.00 | 7.umferđ | Hafnarhús | |||
Ţriđjudagur | 31.mar | 16.00 | 8.umferđ | Hafnarhús | |
Miđvikudagur | 1.apr | 13.00 | 9.umferđ | Hafnarhús | |
19.00 | Alţjóđlegt hrađskáksmót - úrslit | Hafnarhús | |||
20.30 | Verđlaunaafhending og lokahóf | Hafnarhús |
Nánar um hina ýmsu hliđarviđburđi:
Miđvikudagur 25.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - fyrri undanrásariđill
Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram í Hressingarskálanum. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er Taflfélagiđ Hellir, sem er eitt af fjórum taflfélögum borgarinnar.
Fimmtudagur 26.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - seinni undanrásariđill
Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram á efri hćđ Balthazar - bar og grill. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er Taflfélag Reykjavíkur, elsta taflfélag landsins.
Föstudagur 27.mars: Gullfoss, Geysir og Bobby
Sérstaklega skipulögđ skođunarferđ fyrir erlendu keppendurna ţar sem ţeim gefst kostur á ađ skođa hinn nýja Golden Circle". Gullfoss, Geysi og leiđi Bobby Fischers.
Föstudagur 27.mars: Chess Pub Quiz
Hefst kl.22.00 í salarkynnum Samtakanna´78, Laugavegi. Ţrjátíu spurningar tengdar skák og félagsleg tengsl skákmanna virkjuđ.
Laugardagur 28.mars: Reykjavik Blitz - barna- og unglingaflokkur
Hefst kl.12.00. Ţrjátíu og tveir öflugustu skákmenn höfuđborgasvćđisins mćtast í útsláttarkeppni í hrađskák.
Sunnudagur 29.mars: Fyrirlestur um sögu skáklistarinnar
Hefst kl.15.00. Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, heldur fyrirlestur um sögu skáklistarinnar samhliđa sýningunni Skáklist á Kjarvalsstöđum.
Mánudagur 30.mars: Skákmót í Vin, athvarfi Rauđa Krossins fyrir fólk međ geđraskanir:
Hefst kl.13.00. Skákfélag Vinjar hefur í allan vetur reglulega haldiđ skákmót á mánudögum fyrir gesti athvarfsins. Skákakademía Reykjavíkur styđur ţetta frábćra starf heilshugar og leggur ţví hönd á plóginn međ ţví ađ ađstođa viđ ađ halda fjölmennasta og glćsilegasta skákmót vetrarins međ heimsókn erlendra gesta.
Miđvikudagur - 1.apríl: Úrslit Reykjavik Blitz:
Útsláttarhrađskáksmót milli átta bođsgesta og átta skákmanna sem unnu sér rétt til ţátttöku í gegnum undanrásirnar.
Bođsgestirnir eru:
- 1. Areschenko -stigahćsti skákmađur mótsins
- 2. Yuri Shulman - skákmeistari Bandaríkjanna 2008
- 3. A. Gupta - núverandi heimsmeistari ungmenna
- 4. H. Dronvalli - núverandi heimsmeistari stúlkna
- 5. Jóhann Hjartarson, stórmeistari
- 6. Helgi Ólafsson , stórmeistari
- 7. Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari
- 8. Héđinn Steingrímsson, stórmeistari.
Fyrirkomulagiđ er tvćr 5 mín. skákir međ skiptum litum. Verđi stađan jöfn ađ ţeim loknum er tefld ein bráđabanaskák ţar sem hvítur hefur 6 mín, svartur 5 mín. en svörtum dugar jafntefli til ađ komast áfram.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8778670
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.