Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Chess Festival - Krúnudjásn hátíđarinnar er XXIV. Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ

Vettvangur mótsins er Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsiđ. Nýtt ţátttökumet verđur sett ţegar um 120 keppendur frá ríflega 30 ţjóđlöndum takast á í mótinu. Á međal keppenda eru heimsmeistarar ungmenna í drengja og kvennaflokki, A.Gupta og H. Donvalli frá Indlandi, skákmeistari Bandaríkjanna 2008, Yuri Shulman, ofurstórmeistarinn A. Areshchenko frá Úkraínu sem er ađeins 22 ára gamall og íslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson ásamt öllum efnilegustu alţjóđlegu meisturum landsins. Átta íslenskar skákkonur taka ţátt í mótinu og hafa ţćr aldrei veriđ fleiri.

Dagskrá hátíđarinnar er á ţessa leiđ:

Dagur

Dagsetn.

Kl.

XXIV.Reykjavik Open

Hliđarviđburđur

Vettvangur

Ţriđjudagur

24.mar

16.00

1.umferđ

 

Hafnarhús

Miđvikudagur

25.mar

16.00

2.umferđ

 

Hafnarhús

  

21.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir

Hressingarskálinn

Fimmtudagur

26.mar

09.00

 

Gullfoss, Geysir og Bobby

Geysir Travel

  

16.00

3.umferđ

 

Hafnarhús

  

21.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir

Balthazar

Föstudagur

27.mar

16.00

4.umferđ

 

Hafnarhús

  

22.00

 

Chess Pub Quiz

Samtökin ´78

Laugardagur

28.mar

12.00

 

Hrađskáksmót barna

Hafnarhús

  

16.00

5.umferđ

 

Hafnarhús

Sunnudagur

29.mar

15.00

 

Saga skáklistarinnar

Kjarvalsstađir

  

16.00

6.umferđ

 

Hafnarhús

Mánudagur

30.mar

13.00

 

Skákmót í Vin

Vin, Hverfisgötu

  

16.00

7.umferđ

 

Hafnarhús

Ţriđjudagur

31.mar

16.00

8.umferđ

 

Hafnarhús

Miđvikudagur

1.apr

13.00

9.umferđ

 

Hafnarhús

  

19.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - úrslit

Hafnarhús

  

20.30

 

Verđlaunaafhending og lokahóf

Hafnarhús

 

Nánar um hina ýmsu hliđarviđburđi:

Miđvikudagur 25.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - fyrri undanrásariđill

Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram í Hressingarskálanum. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er Taflfélagiđ Hellir, sem er eitt af fjórum taflfélögum borgarinnar.

Fimmtudagur 26.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - seinni undanrásariđill

Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram á efri hćđ Balthazar - bar og grill. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er  Taflfélag Reykjavíkur, elsta taflfélag landsins.

Föstudagur 27.mars: Gullfoss, Geysir og Bobby

Sérstaklega skipulögđ skođunarferđ fyrir erlendu keppendurna ţar sem ţeim gefst kostur á ađ skođa hinn nýja „Golden Circle". Gullfoss, Geysi og leiđi Bobby Fischers.

Föstudagur 27.mars: Chess Pub Quiz

Hefst kl.22.00 í salarkynnum Samtakanna´78, Laugavegi. Ţrjátíu spurningar tengdar skák og félagsleg tengsl skákmanna virkjuđ.

Laugardagur 28.mars: Reykjavik Blitz - barna- og unglingaflokkur

Hefst kl.12.00. Ţrjátíu og tveir öflugustu skákmenn höfuđborgasvćđisins mćtast í útsláttarkeppni í hrađskák.

Sunnudagur 29.mars: Fyrirlestur um sögu skáklistarinnar

Hefst kl.15.00. Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, heldur fyrirlestur um sögu skáklistarinnar samhliđa sýningunni Skáklist á Kjarvalsstöđum.

Mánudagur 30.mars: Skákmót í Vin, athvarfi Rauđa Krossins fyrir fólk međ geđraskanir:

Hefst kl.13.00. Skákfélag Vinjar hefur í allan vetur reglulega haldiđ skákmót á mánudögum fyrir gesti athvarfsins.  Skákakademía Reykjavíkur styđur ţetta frábćra starf heilshugar og leggur ţví hönd á plóginn međ ţví ađ ađstođa viđ ađ halda fjölmennasta og glćsilegasta skákmót vetrarins međ heimsókn erlendra gesta.

Miđvikudagur - 1.apríl: Úrslit Reykjavik Blitz:

Útsláttarhrađskáksmót milli átta bođsgesta og átta skákmanna sem unnu sér rétt til ţátttöku í gegnum undanrásirnar.

Bođsgestirnir eru:

  • 1.      Areschenko -stigahćsti skákmađur mótsins
  • 2.      Yuri Shulman - skákmeistari Bandaríkjanna 2008
  • 3.      A. Gupta - núverandi heimsmeistari ungmenna
  • 4.      H. Dronvalli - núverandi heimsmeistari stúlkna
  • 5.      Jóhann Hjartarson, stórmeistari
  • 6.      Helgi Ólafsson , stórmeistari
  • 7.      Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari
  • 8.      Héđinn Steingrímsson, stórmeistari.

Fyrirkomulagiđ er tvćr 5 mín. skákir međ skiptum litum. Verđi stađan jöfn ađ ţeim loknum er tefld ein bráđabanaskák ţar sem hvítur hefur 6 mín, svartur 5 mín. en svörtum dugar jafntefli til ađ komast áfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband