Leita í fréttum mbl.is

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í dag

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-09 fer fram í Brekkuskóla á Akureyri helgina 20. -  21. mars 2009. Skáksambandiđ framfylgir ţar stefnu sinni um, ađ halda fleiri skákmót sambandsins úti á landsbyggđinni og samgleđst jafnframt Skákfélagi Akureyrar, sem fagnađi 90 ára afmćli sínu 10. febrúar sl. 

5. umferđ: Föstudagur kl. 20.000
6. umferđ: Laugardagur kl. 11.00
7. umferđ: Laugardagur kl. 17.00

Íslandsmót skákfélaga hefur nokkrum sinnum áđur veriđ haldiđ á Akureyri og hefur mótshald heimamanna veriđ afar vandađ og glćsilegt. 

Höfuđborgarbúum og nćrsveitungum finnst jafnan mjög gaman ađ tefla fjarri heimahögum í góđum hópi. Ţá reynslu eiga ţeir, sem áđur hafa teflt í Íslandsmóti skákfélaga utan höfuđborgarsvćđisins. Síđast gerđist ţađ í Eyjum 2001.

Akureyri er mjög sérstakur og skemmtilegur bćr međ merkilega skáksögu. Ţađ voru Akureyringar, sem gengust fyrir stofnun Skáksambands Íslands, og hafa frá ţví viđ upphaf 20. aldar rekiđ öfluga og uppbyggjandi skákstarfsemi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband