Leita í fréttum mbl.is

Benedikt Ţorri Sigurjónsson skákmeistari Gođans 2009

Benedikt Ţorri SigurjónssonBenedikt Ţorri Sigurjónsson varđ í gćrkvöld skákmeistari Gođans 2009. Benedikt Ţorri fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum.  Hann tryggđi sér sigurinn međ ţví ađ vinna Ármann Olgirsson í loka umferđinni. Á sama tíma tapađi Smári Sigurđsson fyrir Pétri Gíslasyni, en Smári hafđi hálfan vinning í forskot fyrir loka umferđina.

Úrslit kvöldsins:

Smári Sigurđsson          -         Pétur Gíslason                      0 - 1
Ármann Olgeirsson       -         Benedikt Ţorri Sigurjónson   0 - 1
Rúnar Ísleifsson           -         Baldvin Ţ Jóhannesson         1 - 0
Benedikt Ţ Jóhannsson -        Ketill Tryggvason                   0 - 1
Snorri Hallgrímsson       -         Hermann Ađalsteinsson        0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson -       Sćţór Örn Ţórđarson            0 - 1

Skák Sighvatar Karlssonar og Ćvars Ákasonar var frestađ vegna veikinda Ćvars. Óvíst er hvenćr hún verđur tefld. Ţess vegna var ekki hćgt ađ fá fram endanleg úrslit í kvöld, en ţó er ljóst ađ enginn getur náđ Benedikt Ţorra ađ vinningum. Amk. 3 ađrir keppendur enda mótiđ međ 5 vinninga.

Sigur Benedikts Ţorra á mótinu var frekar óvćntur ţví hann hafđi ekki teflt í mörg ár, ţegar mótiđ hófst, en hann var međ 2000 forstig, fyrir mótiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband