14.3.2009 | 19:48
Patrekur sigrađi á skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi
Skákmót Árnamessu, eitt veglegasta skákmót ársins fyrir grunnskólabörn, var haldiđ í grunnskólanum Stykkishólmi međ ţátttöku um 90 barna alls stađar af landinu í rútu í bođi Lýđheilsustöđvar.
Eftir ađ Sturla Böđvarsson alţingismađur hafđi minnst Árna Helgasonar og leikiđ fyrsta leikinn í skák ţeirra Hrundar hauksdóttur og Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur komu skákstjórarnir Páll Sigurđsson og Helgi Árnason krökkunum af stađ.
Skákmótiđ var 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Úrslitaskákir voru tefldar í hverri umferđ og hart barist. Í skákhléi var bođiđ upp á veitingar í bođi Sćfells og fyrr en varđi var mótinu lokiđ međ glćsibrag.
Helstu úrslit má finna hér ađ neđan en alls voru veittir rúmlega 30 glćsilegir vinningar. Lýđheilsustöđ gaf verđlaunabikara og verđlaunapeninga auk ţess sem allir ţátttakendur fengu viđurkenningarskjal Lýđheilsustöđvar fyrir ţátttökuna. Međal fyrirtćkja sem gáfu vinninga voru 66°N, Góa, Nói Síríus, Skáksamband Íslands og KFUM/K sem gáfu tvćr sumarbúđardvalir.
Ţađ var Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambandsins sem veitti öll verđlaunin og sleit ţessu ánćgjulega skákmóti. Um 70 krakkar komu af Reykjavíkursvćđinu međ rútu í bođi Lýđheilsustöđvar og fóru öll ánćgđ heim eftir ánćgjulegan dag. 

Teflt var viđ hinar bestu ađstćđur í grunnskóla Stykkishólms.
Verđlaun flokkur 1993-1996
Patrekur Maron Magnússon
Svanberg Már Pálsson
Dagur Andri Friđgeirsson
Flokkur 1997-1999
Kristófer Jóel Jóhannesson
Dagur Ragnarsson
Flokkur 2000 og yngri.
Guđjón Páll Tómasson
Friđrik Dađi Smárason
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Stúlkur
Jóhanna B Jóhannsdóttir
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
Flokkur Snćfellinga
Elías Björn Björnsson
Jón Grétar Benjamínsson
Mikael Máni Jónsson
Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi mótsins
Öll úrslit má sjá á Chess-result
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8778519
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.