Leita í fréttum mbl.is

Patrekur sigrađi á skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi

Skákmót Árnamessu, eitt veglegasta skákmót ársins fyrir grunnskólabörn, var haldiđ í grunnskólanum Stykkishólmi međ ţátttöku um 90 barna alls stađar af landinu í rútu í bođi Lýđheilsustöđvar.
Sumir fengu húfur frá 66°
Eftir ađ Sturla Böđvarsson alţingismađur hafđi minnst Árna Helgasonar og leikiđ fyrsta leikinn í skák ţeirra Hrundar hauksdóttur og Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur komu skákstjórarnir Páll Sigurđsson og Helgi Árnason krökkunum af stađ.
Skákmótiđ var 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Úrslitaskákir voru tefldar í hverri umferđ og hart barist. Í skákhléi var bođiđ upp á veitingar í bođi Sćfells og fyrr en varđi var mótinu lokiđ međ glćsibrag.
Helstu úrslit má finna hér ađ neđan en alls voru veittir rúmlega 30 glćsilegir vinningar. Lýđheilsustöđ gaf verđlaunabikara og verđlaunapeninga auk ţess sem allir ţátttakendur fengu viđurkenningarskjal Lýđheilsustöđvar fyrir ţátttökuna. Međal fyrirtćkja sem gáfu vinninga voru 66°N, Góa, Nói Síríus, Skáksamband Íslands og KFUM/K sem gáfu tvćr sumarbúđardvalir.
Ţađ var Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambandsins sem veitti öll verđlaunin og sleit ţessu ánćgjulega skákmóti. Um 70 krakkar komu af Reykjavíkursvćđinu međ rútu í bođi Lýđheilsustöđvar og fóru öll ánćgđ heim eftir ánćgjulegan dag. Dagur Andri, Svanberg og Patrekur og Björn
Teflt var viđ hinar bestu ađstćđur í grunnskóla Stykkishólms.
Verđlaun flokkur 1993-1996
Patrekur Maron Magnússon
Svanberg Már Pálsson
Dagur Andri Friđgeirsson
Flokkur 1997-1999
Kristófer Jóel Jóhannesson
Patrekur Ţórsson Efstu krakkarnir fćdd 1997-1999
Dagur Ragnarsson
Flokkur 2000 og yngri.
Guđjón Páll Tómasson
Friđrik Dađi Smárason
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Stúlkur
Jóhanna B Jóhannsdóttir
Sóley Lind Pálsdóttir Efstu snćfellingarnir
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir

Flokkur Snćfellinga
Elías Björn Björnsson
Jón Grétar Benjamínsson
Mikael Máni Jónsson
Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi mótsins
Öll úrslit má sjá á Chess-result

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband