Leita í fréttum mbl.is

Voriđ komiđ í Vin

Fimm efstu menn á Vormóti VinjarVormót Skákfélags Vinjar fór fram mánudaginn 9. mars í Vin ađ Hverfisgötunni. Tólf manns skráđu sig til leiks og tefldar voru 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Ađ venju var hart barist og ađ venju hafđi Fide meistarinn og skákstjórinn, Róbert Lagerman, sigur ađ lokum.  áđi hann ađ snúa erfiđri stöđu móti Ólafi B. Ţórssyni sér í hag í blálokin og gerđi jafntefli viđ Björn Sölva Sigurjónsson.Ólafur B. Ţórsson og Róbert Lagerman


Rómađar kaffiveitingar voru ađ loknum fjórum umferđum og allir ţátttakendur fengu bókavinninga.

Úrslit:
Róbert Lagerman 5,5 vinningar
Ólafur B. Ţórsson 5
Björn Sölvi Sigurjónsson 4,5
Arnljótur Sigurđsson 4
Hjalti Reynisson 4

og ađrir minna...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband