9.3.2009 | 23:38
Heimasókn Skákskóla Íslands á Höfn í Hornafirđi
Helgina 6.-8. mars heimsótti undirritađur fyrir hönd Skákskóla Íslands Grunnskóla Hornafjarđar. Föstudagurinn fór í ţađ ađ heimsćkja alla bekki skólans sem var hin besta skemmtun ţví nemendur voru mjög líflegir og vel međ á nótunum. Ekki skemmdi fyrir ađ Mugison var einnig á ferđinni um skólabyggingarnar og flutti nokkur lög ásamt gríđarlega skemmtilegum sögum af sjálfum sér. Tilgangur föstudagsins var sá ađ kynna öllum nemendum skáklistina og hvetja ţá til ađ mćta á helgarnámskeiđiđ.
Laugardagurinn fór svo allur í kennslu og var mćting grunnskólanemenda til mikillar fyrirmyndar en ţađ mćttu 67 krakkar á námskeiđin á laugardeginum ţrátt fyrir ađ allnokkrir ţeirra sem mest tefla kćmust ekki vegna keppnisferđar í körfubolta. Aldursdreifing krakkanna spannađi allan skólann en ţeir yngstu voru úr 1. bekk og ţeir elstu úr 10. bekk. Allir krakkarnir fengu svo skákverkefni međ sér heim til ađ rifja upp ţađ sem kennt var um daginn.

Í yngri flokki bar Sverrir Ketill Gunnarsson (4. bekk) sigur úr býtum, Jóel Ingason (4. bekk) varđ annar og Björn Ómar Egilsson (4.bekk) varđ ţriđji. Ţetta var ţví sérlega góđur dagur hjá 4. bekk.
Allir ţessir krakkar fengu skákbók í verđlaun, en auk ţess voru nokkrir keppendur dregnir út í happadrćtti og fengu eftirtaldir einnig skákbók í verđlaun: Jóhann Klemens (7. bekk), Bjarney Anna Ţórisdóttir (4. bekk), Agnes Jóhannsdóttir (4. bekk), Oddleifur Eiríksson (2. bekk), Dagur Freyr Sćvarsson (2. bekk), Margrét Ásgeirsdóttir (3. bekk) og Lellí (3. bekk) en stúlkan sú sagđist alltaf vera kölluđ Lellí og taldi ţađ algjörlega óţarft ađ skrá sig í mótiđ undir fullu nafni líkt og ađrir keppendur.
Ađrir keppendur í mótinu voru Darri Snćr Nökkvason (7. bekk), Marteinn Eiríksson (7. bekk), Guđjón Vilberg Sigurđarson (3. bekk), Auđunn Ingason (2. bekk), Björgvin Ingi Valdimarsson (2. bekk), Birkir Ţór Hauksson (7. bekk), Júlíus Aron Larsson (1. bekk), Alexandra Vieslva ( 3. bekk), Malín Ingadóttir (2. bekk), Björgvin Freyr Larsson (1. bekk), Hafdís Ýr Sćvarsdóttir (2. bekk), Hafţór Logi Heiđarsson (2. bekk), Salóme Morávek (3. bekk) og Helgi Steinarr Júlíusson (3. bekk).
Tveir mjög ungir ţátttakendur, tvíburarnir Júlíus Aron og Björgvin Freyr úr 1. bekk náđu eftirtektarverđum árangri í mótinu en Júlíus fékk 2,5 vinninga en Björgvin fékk 2 vinninga af 5 mögulegum.
Ađ lokum vil ég ţakka krökkunum og kennurunum á Höfn fyrir stórskemmtilega helgi og vona ég skáklífiđ á Höfn eigi eftir ađ blómstra, ţví ţađ er sannarlega nćgur efniviđur í krökkunum í bćnum. Ađ loku vil ég ţakka Eygló Illugadóttur fyrir skipulagningu komu minnar og flutninga um bćinn.
Davíđ Ólafsson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt 10.3.2009 kl. 22:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778535
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.