Leita í fréttum mbl.is

Heimasókn Skákskóla Íslands á Höfn í Hornafirđi

Test 017Helgina 6.-8. mars heimsótti undirritađur fyrir hönd Skákskóla Íslands Grunnskóla Hornafjarđar.  Föstudagurinn fór í ţađ ađ heimsćkja alla bekki skólans sem var hin besta skemmtun ţví nemendur voru mjög líflegir og vel međ á nótunum.  Ekki skemmdi fyrir ađ Mugison var einnig á ferđinni um skólabyggingarnar og flutti nokkur lög ásamt gríđarlega skemmtilegum sögum af sjálfum sér.  Tilgangur föstudagsins var sá ađ kynna öllum nemendum skáklistina og hvetja ţá til ađ mćta á helgarnámskeiđiđ.

Laugardagurinn fór svo allur í kennslu og var mćting grunnskólanemenda til mikillar fyrirmyndar en ţađ mćttu 67 krakkar á námskeiđin á laugardeginum ţrátt fyrir ađ allnokkrir ţeirra sem mest tefla kćmust ekki vegna keppnisferđar í körfubolta.  Aldursdreifing krakkanna spannađi allan skólann en ţeir yngstu voru úr 1. bekk og ţeir elstu úr 10. bekk.  Allir krakkarnir fengu svo skákverkefni međ sér heim til ađ rifja upp ţađ sem kennt var um daginn.

Test 039Á sunnudeginum var svo haldiđ skákmót ţar sem rétt rúmlega ţrjátíu nemendur mćttu til leiks ţrátt fyrir ađ mótiđ hćfist klukkan 10 ađ morgni.  Eftir harđa keppni stóđ Helgi Pálmason (8. bekk) uppi sem sigurvegari í eldri flokki, Guđbjartur Freyr Gunnarsson (10. bekk) varđ annar og Agnar Jökull Imsland (7. bekk) varđ ţriđji. 

Í yngri flokki bar Sverrir Ketill Gunnarsson (4. bekk) sigur úr býtum, Jóel Ingason (4. bekk) varđ annar og Björn Ómar Test 040Egilsson (4.bekk) varđ ţriđji.  Ţetta var ţví sérlega góđur dagur hjá 4. bekk.

Hjá stelpunum varđ Adisa Mesetovic (5. bekk) efst eftir stigaútreikning en á eftir henni komu jafnar í 2.-4. sćti ţćr Alrún Irine Aparnita (6. bekk), Ylfa Beatrix Nilenjana (7. bekk) og Sigrún Salka Hermannsdóttir (5. bekk). 

Allir ţessir krakkar fengu skákbók í verđlaun, en auk ţess voru nokkrir keppendur dregnir út í happadrćtti og fengu Test 041eftirtaldir einnig skákbók í verđlaun:  Jóhann Klemens (7. bekk), Bjarney Anna Ţórisdóttir (4. bekk), Agnes Jóhannsdóttir (4. bekk), Oddleifur Eiríksson (2. bekk), Dagur Freyr Sćvarsson (2. bekk), Margrét Ásgeirsdóttir (3. bekk) og Lellí (3. bekk) en stúlkan sú sagđist alltaf vera kölluđ Lellí og taldi ţađ algjörlega óţarft ađ skrá sig í mótiđ undir fullu nafni líkt og ađrir keppendur.

Ađrir keppendur í mótinu voru Darri Snćr Nökkvason (7. bekk), Marteinn Eiríksson (7. bekk), Guđjón Vilberg Sigurđarson (3. bekk), Auđunn Ingason (2. bekk), Björgvin Ingi Valdimarsson (2. bekk), Birkir Ţór Hauksson (7. bekk), Júlíus Aron Larsson (1. bekk), Alexandra Vieslva ( 3. bekk), Malín Ingadóttir (2. bekk), Björgvin Freyr Larsson (1. bekk), Hafdís Ýr Sćvarsdóttir (2. bekk), Hafţór Logi Heiđarsson (2. bekk), Salóme Morávek (3. bekk) og Helgi Steinarr Júlíusson (3. bekk).

Tveir mjög ungir ţátttakendur, tvíburarnir Júlíus Aron og Björgvin Freyr úr 1. bekk náđu Test 043eftirtektarverđum árangri í mótinu en Júlíus fékk 2,5 vinninga en Björgvin fékk 2 vinninga af 5 mögulegum.

Ađ lokum vil ég ţakka krökkunum og kennurunum á Höfn fyrir stórskemmtilega helgi og vona ég skáklífiđ á Höfn eigi eftir ađ blómstra, ţví ţađ er sannarlega nćgur efniviđur í krökkunum í bćnum.  Ađ loku vil ég ţakka Eygló Illugadóttur fyrir skipulagningu komu minnar og flutninga um bćinn.

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778535

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband