Leita í fréttum mbl.is

Vormót Vinjar fer fram í dag

Mánudaginn 9. mars kl. 13:00 verđur vormót haldiđ í Vin. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn sameinast um skemmtilegt mót ţar sem tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Ţau sem fara til Akureyrar á Íslandsmótiđ geta litiđ á ţetta sem aldeilis fyrirtaks ćfingu.

Sem fyrr er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, skákstjóri.

Og sem fyrr eru kaffiveitingar. Nú eftir fjórđu umferđ fyrir ţá sem eru ađ missa dampinn og ţurfa orku.
Bókavinningar fyrir efstu sćtin.

Mótiđ er ađ Hverfisgötu 47 og allir eru hjartanlega velkomnir. Vin er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir ţar sem öllum er frjálst ađ mćta á ćfingar á mánudögum kl. 13 og ekki síst á mót. Síminn er 561-2612

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8778525

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband