Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Rimaskóli A sveit varđ í dag Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák. Í úrslitakeppninni hlaut sveit skólans 9 vinninga af 12 mögulegum og sigrađi međ yfirburđum.

 Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja, Salaskóli í ţriđja sćti og Glerárskóli í ţví fjórđa.

Úrslitin urđu annars eftirfarandi:

Röđ.Team1234 Vinn. 
1Rimaskóli A * 3249,0
2Grunnskóli Vestmannaeyja A1 * 36,5
3Salaskóli A2 * 25,5
4Glerárskóli Ak.012 * 3,0

Greinilegt er, ađ skák er vinsćl í skólum landsins. Á síđasta ári tóku 17 sveitir ţátt, en nú voru ţćr vel yfir 40. Jafnframt er ljóst, ađ efnilegir unglingar af báđum kynjum eru ađ koma upp í hrönnum.  Úrslit í undankeppninni má sjá á úrslitasíđunni, en ţar sigrađi Grunnskóli Vestmannaeyja.

Úrslitasveitirnar:

Rimaskóli A sveit

Sigurliđ a-sveitar Rimaskóla skipuđu ţau:

1. Jón Trausti Harđarson,
2. Hrund Hauksdóttir,
3. Oliver Aron Johannesson,
4. Dagur Ragnarsson,
1v. Patrekur Ţórsson.

Í öđru sćti var harđsnúiđ liđ Eyjapeyja úr Grunnskóla Vestmannaeyja sem varđ efst í undankeppninni daginn áđur.

Liđiđ skipuđu:

1. Dađi Steinn Jónsson,
2. Kristófer Gautason, 
3. Ólafur Freyr Ólafsson,
4. Valur Marvin Pálsson.

Í ţriđja sćti varđ svo Salaskóli, en fyrsta borđs mađur skólans, Birkir Karl, sigrađi allar skákir sínar, báđa dagana!  Liđ skólans skipuđu:

1. Birkir Karl Sigurđsson
2. Arnar Snćland, 
3. Sindri Sigurđur Jónsson, 
4. Ţormar Magnússon,
1v. Kára Stein Hlífarsson.

Í fjórđa sćti varđ svo sveit Glerárskóla frá Akureyri.  Liđ skólans skipuđu: 

1. Hjörtur Snćr Jónsson, 
2. Hersteinn Heiđarsson, 
3. Logi Rúnar Jónsson,
4. Birkir Freyr Hauksson.


Mótshaldarar veittu jafnframt borđaverđlaun fyrir bestan árangur í undankeppninni. Verđlaunahafar ţar voru eftirfarandi:

Á myndina vantar Friđrik Ţjálfa

1. borđ. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla A og Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnsk. Seltjarnarness. 7 af 7!
2. borđ. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A 7 af 7!
3. borđ. Óliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla og Ólafur Freyr Ólafsson Grunnsk. Vestmannaeyja 6 af 7.
4. borđ Valur Marvin Pálsson, Grunnsk. Vestmannaeyja 7 af 7!

Nánari upplýsingar um gang mála má finna a heimasíđu SÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband