Leita í fréttum mbl.is

TV vann stúlknaliđ Skákskólans

Mjög íbyggin Geirţrúđur og TinnaSkáksveit TV eingöngu skipuđ skákmönnum búsettum í Eyjum vann stúlknaliđ Skákskóla Íslands 7:5 sl. fimmtudagskvöld. Viđureignin fór fram á ICC - vefnum en teflt var á 6 borđum, tvöföld umferđ. Í liđi TV voru margir ţrautreyndir meistarar. Tímamörkin voru 15 10. 

Nýbakađur Vestmannaeyjameistari Björn Ívar Karlsson vann Íslandsmeistara kvenna Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur á 1. borđi, 1 ˝ : ˝. Hallgerđur var  međ yfirburđastöđu í fyrri skákinni og missti gjörunniđ tafl niđurt í jafntefli í ţeirri seinni. 

Á 2. borđi vann Elsa María Kristínardóttir Sigurjón Ţorkelsson 2:0 en Sigurjón er margfaldur  Vestmannaeyjameistara og var taflmennska Elsu María ţróttmikil og örugg.

Á 3. borđi vann Sverrir Unnarsson Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur 1 ˝ : ˝ v og á 4. borđi vann Ólafur Týr Guđjónsson Tinnu Kristínu Finnbogadóttur 1 ˝ : ˝. Tinna var međ unniđ tafl í fyrri skákinni og gat mátađ Ólaf sem fyrr hafđi ţó misst af öflugum hróksleik. Seinni skákinni lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu.

Á 5. borđi skildu ţau jöfn Stefán Gíslason og Sigríđur Björg Helgadóttir 1:1. Sigríđur gat tryggt sér nćr unniđ tafl eftir byrjunina í fyrri skákinni en eftir ađ hafa misst tćkifćriđ vann Stefán úr stöđuyfirburđum sínum af miklu öryggi. Seinni skákina vann Sigríđur hinsvegar örugglega.

Á 6. borđi gerđi Hrund Hauksdóttir og Dađi Steinn Jónsson jafntefli í fyrri skákinni en seinni skákina tefldi Kristófer Gautason og vann sannfćrandi sigur međ svörtu. Samanlagt unnu Eyjamenn ţví 7:5.  Stúlkurnar virtust í ţađ heila betur  ađ sér í byrjunum en mikil reynsla og góđ barátta Eyjamanna reyndist ţung á metunum.

Forföll voru hjá báđum liđum. Nökkvi Sverrisson gat ekki teflt vegna veikinda  og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var í skíđaferđalagi á Akureyri. 

Sjá einnig umfjöllun á heimasíđu TV.

Myndaalbúm frá Helga Árnasyni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband