Leita í fréttum mbl.is

Stúlknaliđ Skákskólans mćtir TV á netinu

Stúlknaliđ Skákskóla Íslands skipađ ţeim Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsa Maríu Kristínardóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttir, Sigríđi Björgu Helgadóttur, Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur og Hrund Hauksdóttur mun í kvöld kl. 20 heyja keppni á sex borđum á netinu viđ sveit Taflfélags Vestmannaeyja.

Tefld verđur tvöföld umferđ á ICC-vefnum og verđur umhugsunartími 15 10 ţ.e. 15 mínútur á hverja skák ađ viđbćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. Ţessi viđureign er m.a. hugsuđ sem ćfing fyrir ţćr stúlkur sem tefla á Norđurlandamóti stúlkna í Stokkhólmi í nćsta mánuđi.

Sveit TV verđur vćntanlega skipuđ ţeim Birni Ívari Karlssyni, Sverri Unnarssyni, Sigurjóni Ţorkelssyni, Nökkva Sverrissyni, Ólafi Tý Guđjónssyni,  Ţórarni Ólafssyni og Kristófer Gautasyni.

Keppnin fer fram í tölvusal Rimaskóla og tölvusal Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband