Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hjartarson međ fyrirlestur á skemmtikvöldi hjá Helli 3. mars nk.

Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ  af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi  hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.

Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband