Leita í fréttum mbl.is

Ćsispennandi viđureign Skákskóla Íslands og NTG

IMG 1961Norski menntaskólinn NTG vann nauman sigur 10 ˝: 9 ˝ í ćsispennandi viđureign á ICC vefnum í dag. Ţetta er í annađ sinn sem skólarnir eigast en fyrir nokkrum árum vann Skákskóli Íslands sveit NTG nokkuđ örugglega á 10 borđum. Teflt var eftir tímafyrirkomulaginu 15 10.

Mikil uppgangur er í skákinni í Noregi um ţessar mundir og mátti ţví búast viđ harđri keppni. 

Ţegar ađeins voru tvćr skákir eftir var stađan 9 ˝  : 8  ˝ Norđmönnunum í vil. Ţá átti Hallgerđur Helga unniđ tafl í sinni skák og Guđmundur Kjartansson var međ góđa vinningsmöguleika í drottningarendatafli peđi yfir gegn Jon Ludvig Hammer. Hallgerđur missti sína skák niđur í jafntefli í allmikilli tímapressu. Guđmundur varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli eftir 127 leiki. IMG 1963

Eftir fyrri umferđ var stađan 5 ˝ : 4 ˝ NTG í vil. Teflt var á tveim stúlknaborđum. Hallgerđur Helga og Elsa María unnu báđar sínar skákir af öryggi í fyrri umferđinni og var afráđiđ ađ láta ţćr tefla ţó Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafi einnig veriđ kölluđ út og var tilbúin ađ tefla. Piltarnir komu mun ferskari inn í seinni umferđ og unnu ţeir Hjörvar, Sverrir og Dađi fljótt og örugglega. Atli Freyr missti af vinningsleiđ og einnig Helgi Brynjarsson.

Góđ stemning  var á međan á keppninni stóđ sem fram fór í tölvustofu Rimaskóla. Norsku keppendurnir tefldu hinsvegar hver og einn heima hjá sér.  

IMG 1958Tćknimál hér heim sáu ţeir um Omar Salama, Halldór G. Einarsson en liđsstjórar Skákskólans voru Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson. 

Skákskóli Íslands - NTG

  • 1. borđ: Guđmundur Kjartansson - Jon Ludvig Hammer ˝ : 1 ˝
  • 2. borđ: Hjörvar Steinn Grétarsson  Espen Forsaa 1 ˝ : ˝
  • 3. borđ: Atli Freyr Kristjánsson - Lasse Lřvik 0:2
  • 4. borđ: Sverrir Ţorgeirsson - Nicolai Getz 2:0
  • 5. borđ:  Dađi Ómarsson - Anders G Hagen 1:1
  • 6. borđ: Ingvar Ásbjörnsson - Veigar Koi Gandrud ˝ : 1 ˝
  • 7. borđ: Bjarni Jens Kristinsson/Patrekur Maron Magnússon - Elias DeMac 0:2
  • 8. borđ: Helgi Brynjarsson - Řystein Aagedal Skage 1:1
  • 1. borđ stúlkna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Marianne Wold Haug 1 ˝ : ˝
  • 2. borđ stúlkna:  Elsa María Kristínardóttir - Ellen Carlsen 1 ˝ : ˝

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ skulum hafa ţađ á hreinu ađ viđ unnum ţetta liđ easily hérna um áriđ međ mig og GM Stefán Kristjánsson innaborđs. Ţađ er bara ţannig. Eđa eins og ég vil kalla okkur K-in tvö. Kristjánsson og Kjartansson

Ble (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 03:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband