10.2.2009 | 09:58
Skákstyrktarsjóđur Kópavogs
Skákstyrktarsjóđur Kópavogs var stofnađur á haustmánuđum 2008. Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja barna- og unglingaskákstarf í Kópavogi. Stofnfélagar sjóđsins eru Kópavogsbćr og Taflfélag Kópavogs og er grunnframlag stofnmeđlima um 16 milljónir króna í sjóđinn. Áformađ er ađ hćgt sé ađ úthluta 1,5-2 milljónum króna árlega úr sjóđnum og á sjóđurinn ţví ađ geta veriđ mikil lyftistöng og styrkt skáklíf barna- og unglinga í Kópavogi umtalsvert. Úthlutun fer fram tvisvar á ári og verđur úthlutađ til allt ađ 20 verkefna í hvert sinn. Félagasamtök, stofnanir og einstaklingar geta sótt um til sjóđsins.
Fyrsta úthlutun mun fara fram í mars 2009. Allir ţeir sem telja sig geta nýtt styrki úr sjóđnum er bent á ađ umsóknarfrestur rennur út í lok febrúar. Sett hefur veriđ á laggirnar sérstök vefsíđa til ađ halda utan um verkefni sjóđsins og allar nánari upplýsingar má finna á slóđinni www.skakstyrktarsjodur.is
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 21
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 8778600
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er bara frábćrt. og mikil lyftistöng fyrir krakkana í Kópavogi ţrátt fyrir ađ taflfélagiđ sé óvirkt ţá er mikiđ skákstarf í Salaskóla, Lenka ţjálfar í Snćlandsskóla og Smári Rafn í Hjallaskóla og er ađ skila upp heilum hóp efnilegra ungra stúlkna.
Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 10:06
Ţetta er hreint stórkostlegt ! Gunnar I. Birgisson er kóngurinn !
Taflfélag Vestmannaeyja, 10.2.2009 kl. 13:07
Já Gunnar Birgisson er mikill snillingur.
Mikiđ vona ég ađ hann verđi jafn gjafmildur og skilvirkur međ ţennan sjóđ og ţegar hann var formađur Lánasjóđs Íslenskra Námsmanna.
Ţađ er gott ađ búa í kópavogi.
Hr.Tantra (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 17:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.