Leita í fréttum mbl.is

Skákstyrktarsjóđur Kópavogs

Skákstyrktarsjóđur Kópavogs var stofnađur á haustmánuđum 2008.  Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja barna- og unglingaskákstarf í Kópavogi.   Stofnfélagar sjóđsins eru Kópavogsbćr og Taflfélag Kópavogs og er grunnframlag stofnmeđlima um 16 milljónir króna í sjóđinn. Áformađ er ađ hćgt sé ađ úthluta 1,5-2 milljónum króna árlega úr sjóđnum og á sjóđurinn ţví ađ geta veriđ mikil lyftistöng og styrkt skáklíf barna- og unglinga í Kópavogi umtalsvert. Úthlutun fer fram tvisvar á ári og verđur úthlutađ til allt ađ 20 verkefna í hvert sinn. Félagasamtök, stofnanir og einstaklingar geta sótt um til sjóđsins.

Fyrsta úthlutun mun fara fram í mars 2009. Allir ţeir sem telja sig geta nýtt styrki úr sjóđnum er bent á ađ umsóknarfrestur rennur út í lok febrúar. Sett hefur veriđ á laggirnar sérstök vefsíđa til ađ halda utan um verkefni sjóđsins og allar nánari upplýsingar má finna á slóđinni www.skakstyrktarsjodur.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er bara frábćrt. og mikil lyftistöng fyrir krakkana í Kópavogi ţrátt fyrir ađ taflfélagiđ sé óvirkt ţá er mikiđ skákstarf í Salaskóla, Lenka ţjálfar í Snćlandsskóla og Smári Rafn í Hjallaskóla og er ađ skila upp heilum hóp efnilegra ungra stúlkna.

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 10:06

2 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Ţetta er hreint stórkostlegt !  Gunnar I. Birgisson er kóngurinn !

Taflfélag Vestmannaeyja, 10.2.2009 kl. 13:07

3 identicon

Já Gunnar Birgisson er mikill snillingur.

Mikiđ vona ég ađ hann verđi jafn gjafmildur og skilvirkur međ ţennan sjóđ og ţegar hann var formađur Lánasjóđs Íslenskra Námsmanna.

 Ţađ er gott ađ búa í kópavogi.

Hr.Tantra (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8778600

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband